Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 23
L Æ K A' AR LAÐ I Ð 49 ur og óskir héraöslækna mcö full- komnum drengskap. Stjórn L. í. hefir og jafnan veriö þannig skip- ÚÖ, aö i henni hat'a setiö menn sérstaklega kunnugir högum héraðlækna. T. d. nú sem stendur eru í henni i héraðslæknir og 2 fVrv. héraðslæknar. J’essi ummæli mín mega ekki skiljast þannig. að eg telji séríélög héraöslækna óþörf, síöur en svo, enda mundi eg þá ekki hafa> tekiö það mál á dagskrá. Heldur var hitt tilgangur minn með þessum oröum. að koma í veg fyrir aö reynt sé að spilla milii héraöslækna og embættislausra lækna, því þeirra í milli veröur aö vera fullkomin samvinna, stéttartilfinning og bróöurlegur skilningur. Eg vil svo enda þetta mát mitr meÖ þeim óskum, að sundrandi öfl- um innan eða utan stéttarinnar. sem hafa horn i síðu hennar, tak- ist aldrei aö kljúfa eða setja í and- stæöar herbúðir læknasamtökin, heldur megi stéttin jafnan standa sem heild og þétt fylking, til fram- dráttar sínum málum, og til heilla fyrir þjóöfélagið. Athugasemdir landlæknis við skýrslu formanns Læknafélags íslands á aðalfundi félagsins 2.—4. jÚlí I942. 1. Inngangur. Satt að segja lá mér við að forsmá gersamlega til- þoð ritstjórnar LæknablaÖsins um að renna augum yfir prót'- örk af í; amanritaðri skýrslu for- manns l.æknafélags íslands, les- inni á síðasta aðalfundi félagsins. hvað þá að mér dytti í hug, aö lestur hennar leiddi til þess, aö eg fíeri að gera athugasemdir við hana. Svo sannfærður var eg um það fyriríram, aö þar gæti frá engu veriö skýrt á þann hátt, aö ég tekli ástæðu til að láta þaö til min taka. og er því þó ekki að leyna, að af svo fáttm læknum, sem sátu þetma virðulega fttnd, höföu áður furðulega margir látiö i ljós við mig undrun sína yfir skýrslu þessari. ekki ætlað aö trúa því, aö mér heíði ekki verið boöiö á fund- inn til andsvara, en sumir mælt á þá leið. að oröum tnundi að vísu hafa veriö á annan veg hagáö, ef mér heíði verið ætlað að hlusta á hana. Eg brosti aö þessu og hugöi ofnæmi vina tninna og velunnara ívrir niína hönd. Hver em eg, að eg kippi mér upp við lítils háttar blástur, hertur og barkaður í lífs- ins þyrrkingi? Nú, er eg hefi leiðzt til að líta yfir jtlaggið, skil eg betur en áðtir þaö, sem ntér haföi verið flutt, aö æöimargir fundarmanna ltafi setiö gneypir ttndir lestrinum, og eins hitt. að betur kúnni aö fara á, aö það verði ckki borið á borö fyrir lesendur Læknablaðsins einmata. l>að er þó ekki til aö bera hönd fvrir höfuð mér. aö eg læt þessa skýrslu og góð boð ritstjórnarinn- ar tttn riflegt rúm i Læknablaöinu henni til andsvara verða mér ti 1- efni til tieöanskráöra athugasemda. Hitl ltefi eg í huga. aö þær mæt‘u veröa ekki meö öllu ófróöleg dætni til nokkurs skilningsauka meölimutn læknastéttarinnar. bæði þeim. sem ef til vill eiga þaö á hættu, að heyra ýmis mál. er stétt- ina varða, um of einhliöa túlkuö.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.