Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 37
L Æ K X .1 n L A Ð I Ð 63 lJaö lá nú nærri aö dutta þaö i liug, aö eins kynni aö vera meö delirium tremens (Cline ug Cole- man 1936) og hefir því veriö reynt aÖ nota sömu meöferð viö þaö, og kvaö það hafa reynst vel. Dosis: -—300 alþjóðaeiningar á dag. Sjúkd. batnar fyr og matarlystin örvast mjög. (Kine o. fl. J.A.M.A. júní 40.) Tannátu á stein- og bronceöld hefir K. M. Christopherson rann- sakaö á 316 hauskúpum í dönskum söfnum. Hann fann þetta: í 3612 fuirorðinstönnum var áta í 1,6%. í 274 fullorönum fannst lutn í 15%. í hörnum og ungling- um 7%. f barnstönnum (168) 2.4%. Aftur fann Frandsen að af 1200 skólabörnum nú á timum voru aö- eins 4% laus viö tannátu. (Lancet 11. okt. '41.) Heyhvíta. Af fyrirspurn í enska þinginu má sjá, aö Englendingar eru að rannsaka hvort vinna megi livítu (protein) úr heyi. Þetta hefir gengiö erfiðlega, en búiö hafa þeir til gráleitt efni, sem líkist osti og hefir líklega svipað fæöttgildi. Þó er þetta enn á tilraunastigi. (Lancet 25- okt. '41.) Yiö kuldabólgu telur Watson, herlæknir, histamin eða smyrsl úr kífhignaeitri hat'a reynst vcl. Histam. er dælt inn í bólguhnútinn ;i einum staö eöa fleiruin (0,10— °’35 gr.), en ekki er getið ttm styrk- Hika sn’iyirslisins'. — Hvaða ráö hafa gefizt ísl. læknum bezt? — (Lancet 1. marz '41.) Sár á höfuðsverði hafast oft illa V>Ö. Þessa skal gæta: 1) Að raka stóran blett umhverfis sárið. 2) Hauðhreinsa hörundiö vel. 3) Hyggja vel að corp. al. og fjar- lægja þá. 4) Klippa burtu trosn- aða sárbarma. 5) Stööva blóðrás vandlega. 6) Sauma galea fyrir sig og húöina fyrir sig. (Lancet 10. marz '41.) Voldugt læknafélag. Tekjur ameríska læknafélagsins (Fhe Amer. Med. Ass.) voru 1939 • ? 1.798.000. Félagar og kattpendur Journ. of the Am. Med. Ass. voru 99000. Starfsmenn félagsins vorti &jo. Hreinn ágóöi á árinu var. ná- lega ?i 15.000. Félagiö gefur út mörg læknatímarit, svo og bækur. Það á geysilegt bókasafn og lánar læknum bækur. Af langferða-bílstjórum er kraf- ist læknisskoöunar i U. S. og mjög nákvæms læknisvottorðs. (J.A.M. A. 11. maí '40.) G. H. Við acne vulgaris sýnist engiim ktmna góö ráð. Amerískt liúð- læknablaö spurði 6 alkunna húö- lækna hversu fara skyldi meö þennan algenga kvilla og töldu þeir flest koma aö litlu haldi. Bólúefni, hormón og vitamin töldu ílestir gagnslaus. Blóöleysi væri ekki .or- sök sjúkdómsins. Hvaö bezt var látiö yfir Röntgenmerðferð, en annars voru n.ottvö ýms lyf: brenni- steinn. resorcin og salicylsýra. — Gömul kenning er þaö, aö feitur matur, smjör og mjólk spilli til, en annars töldu læknarnir aö matar- hæfiö skifti ekki miklu máli. (J.A. M.A. 1. júní ’4°-) G. H. Ættgengi og berklaveiki. í Flenry Phipps-stofnuninni i Fíladelfíu liafa verið alin upp 6 kyn af kan- inum. sem eru mismunandi næm fyrir berklaveiki, þó öll geti sýkst. Eitt kynið má heita ónæmt. tvö af- ar nænl, hin-þar á milli. Munur- iiln er aðallcga fólginn í þvi hve /

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.