Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 1
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 1.—2. tbl. - EFNI: Glákusjúkdómur og ættgengi, eftir Kristján Sveinsson, augnlækni. — t Gisli Pálsson, eftir Kristján Sveinsson. — f .Sigurjón Jónsson, eft- ir Kristin Stefánsson. — t Jón Hj. Sigurðsson, eftir Sigurð Sigurðsson. — Málhreinsandi skilvinda, eftir Vilmund Jónsson. — Læknaþing 1955. Niðurlag. — Fréttir. OXYZIN: Ormalyf byggt á piperazin samblöndum. Indicationes: oxyuiasis og ascariasis. Dispensation: syrupus: 100 ml glös. Dosis: Börn á 1. ári: Y2 teskeið á dag. Börn á 1—3 ára: Y2 teskeið 2var á dag. Börn 3—10 ára: 1 teskeið 2var á dag. Börn eldri en 10 ára: 1 barnaskeið 2var á dag. Engin önnur meðferð nauðsynleg. MtULTIDON: Gott lyf við ýmsum verkjum, einkum höfuðverk og bein- verkjum. Engin svæfandi áhrif. Dosis: Y2 —1 tafla 2—3 á dag eftir þörfum. CONTACID: Sýrubindandi magalyf byggt á dihydroxy aluminium aminoacetate. Verkar fljótar og lengur en aluminium hydroxide. Hindrar pepsin-verkun. Dispensation: Staukar með 20 töflum, glös með 100 töflum. Dosis: Eftir sýrugráðu. 1 tafla bindur 60 ml N/10 Hci. Framleitt af: FERROSAINI, MALIViÖ. Umboðsmaður: GIIÐIMI OLAFSSOIM. b. Aðalstrœti 4. Sími 82257. -á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.