Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1956, Side 25

Læknablaðið - 01.04.1956, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ 15 Í" GÍSLI P Á L S S O N — IN MEMDRIAM — Enn einu sinni hefur dauð- inn höggvið skarð í okkar læknasétt, er óhætt að segja, að skammt sé stórra högga á milli og eklci ráðist á garðinn þar sem hann ,er lægstur og veikastur fyrir, að því er manni virðist. Gísli Pálsson læknir varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. ágúst s.l., tæpra 53 ára. Hann fæddist að Hrauni við Djúpa- vog 15. ágúst 1902. Voru for- eldrar hans Páll Gíslason, verzlunarstjóri, síðar stórkaup- maður í Reykjavík og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir. Hann tók stúdentspróf 1922 með góðri I. einkunn og kandi- datspróf í læknisfræði 1928, einnig með I. einkunn. Hann var settur aðstoðar- læknir á Vífilsstöðum sumarið 1928 og settur héraðslæknir í Reyðarfjarðarhéraði á 3. ár. Starfaði sem læknir í Hafnar- firði frá 1931—34, er hann fluttist til Reykjavíkur og starf- aði þar til dauðadags við al- menn læknisstörf og var jafn- framt aðstoðarlæknir við Kl. Sólheimar. Gísli Pálsson var mjög fjöl- hæfur maður. I æsku var hann einn af okkar heztu knatt- spyrnumönnum og íþróttamað- ur mikill. Hann var listelskur svo af har, ágætur slaghörpu- leikari og þvi líf og sál í söng og gleðskap okkar hekkjar- bræðranna, þar naut hann sín iiezt, í fám,ennum samstilltum vinahópi, en var annars fá- skiptinn og dulur að eðlisfari. Fyrir nokkrum árum nam hann land á Kjalarnesi, reisti þar hú, er hann kallaði að Vogi, ræktaði þar stórt land- svæði og gerði fleiri fram-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.