Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 20
10 LÆKNABLAÐIÐ talsvert í augum með tillineig- ingu til gláku, eða þar sem sjúkdómurinn er byrjaður. (Elin af þeim aðferðum, sem við notum í þeim tilíellum, þar sem við þurfum að atliuga hvort glákusjúkdómur sé að byrja en erum í óvissu, er að láta sjúklinginn sitja Ya—1 klst. í myrkri. Hækkar þá augnþrýstingurinn talsvert, ef um byrjandi gláku er að ræða). í sterkri hirtu dregst Ijósopið saman, sömuleiðis við sjóntemprun okkar og þar með lækkar fremur augnþrýsting- urinn. Arffferií/i. Vilji maður rann- saka arfgengi glákusjúkdóms- ins er nauðsynlegt, eftir því sem mögulegt er, að gera sér Ijóst hvort um prímeran eða afleiddan sjúkdóm er að ræða, og greina þá frá hólgur, blæð- ingar samvexti, ljósbrotslos, æxli o. s. frv. og .eftir að hafa vinsað það frá, að atliuga hvaða erfðalögmáli sjúkdómur þessi fylgir. Einkum síðari ár- in hef ég reynt að athuga um gláku og blindu í ætt gláku- sjúklinga minna, foreldra, for- feðra, systkina og annarra nánustu frænda. Oft er injög erfitt að fá réttar upplýsingar hjá sjúklingunum gagnvart blindu í ættinni, sumir neita algjört að um blindu sé að ræða, en svo getur kannske annað nákomið fólk gefið þær upplýsingar, að talsvert sé um blindu i ættinni. I mörgum til- °Tí -W ?- ■<? S S W ?- V . f SSSS? S f «W? $ T"? s

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.