Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 38
28 LÆKNABLAÐiÐ jFréttir Dr. med. Sigurður Samúelsson hefur verið skipaður prófessor í lyflæknisfræði og yfirlæknir við Iyflæknisdeild Landspítalans. Hann Iiefur fengið orlof til Amerikufar- ar og er farinn til Bandaríkjanna, en störfum lians gegnir Theódór Skúlason, deildarlæknir, á meðan. Heilsuverndarstöð Iteykjavíkur tók til starfa á síðastliðnu hausti, þegar Slysavarðstofan var opnuð þar um miðjan september. Yfirlækn- ir hennar er Haukur Kristjánsson, áður yfirlæknir við Sjúkrahús Akra- ness. Hann veiktist af mænusótt um miðjan október og lamaðist töluvert og liefur verið frá vinnu siðan. í febrúar fór hann til Danmerkur, sér til heilsubótar, en aðstoðarlæknir svo Halldór Hansen yfirlæknir erindi uni cancer ventriculi, á- rangur af skurðaðgerðum í Landakotsspítala 1904—1954. (Verður væntanlega birt í Lbl.). Forseti þakkaði fyrirlesara fyrir mjög fróðlegt og athyglis- vert erindi, þótti einkum eftir- tektarvert, bve góður árangur liefði náðst og hve vel hel'ði tek- izt að fylgjast með sjúklingun- um og afla upplýsinga um þá. Valtýr Albertsson þakkaði einn- ig og Friðrik Einarsson sagði frá reynslu læknanna á Land- spítalanum, einkum síðustu ár- in. Fyrirlesari þakkaði góðar undirtektir og ræddi nokkuð frekar um caner ventriculi. Forseti sleit síðan þinginu. hefur verið ráðinn Páll Sigurðsson, læknir, og veitir hann nú Slysavarð- stofunni forstöðu. Hjúkrunardeild Heilsuverndar- stöðvarinnar tók til starfa þegar mænusóttarfaraldurinn barst hingað síðastliðið haust og voru þá fluttir þangað þeir mænusóttarsjúklingar, sem þyngst voru lialdnir. Til þess var notaður um lielmingur deildar- innar. Nú hefur liinn liclmingurinn líka verið tekinn í notkun og mun deildin nú vera að færast i það horf, sem fyrirhugað var. Yfirlækn- ir deildarinnar er dr. med. Óskar Þ. Þórðarson. Húð- og kynsjúkdómadeildar stöðvarinnar hefur áður verið getið. Barnadeildin er og tekin til starfa. Yfirlæknir hennar er Ivatrín Thoroddsen. Mæðraverndin er líka flutt í Heilsuverndarstöðina og er yfir- læknir hennar Pétur Jakobsson, yf- irlæknir Fæðingardeildar Landspít- alans. Áfengisvarnadeild stjórnar Alfreð Gíslason, yfirlæknir. Berklavarnirnar verða og í Heilsu- verndarstöðinni en eru enn ekki fluttar þangað. Loks er svo skrifstofa borgar- læknis líka til liúsa i Heilsuvernd- arstöðinni. f læknishéruðum utan Reykjavíkur liafa ýmsar breytingar átt sér stað á undan- förnum mánuðum. Akraneshérað var veitt Torfa Bjarnasyni frá áramótum, en dr. med. Árni Árnason lét þar af einb- ætti fyrir aldurssakir. Aðrir um- sækjendur voru: Arngrímur Björns- son, Kjartan Ólafsson, Flateyri og Magnús Ágústsson. Páll Gíslason var í lok nóvember síðastl. ráðinn yfirlæknir við Sjúkrahús Akraness.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.