Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 1.—2. tbl. ' Gltíkwisjúktlónuur otj œttgewwgi (K^tir ^Kriilj ’án SueL uetniion, augni Það er nauðsynlegt, er við höfura starfað lengi, að staldra við og reyna að fá yfirlit yfir starf okkar og helztu viðfangs- efni, fá yfirlit yfir þau störf, sem v,el hafa gengið og veitt okkur ánægju — og einnig yf- ir það, sem valdið hefur okk- ur erfiðleikum og vonhrigðum, reyna að læra af því og færa okkur það í nyt. í læknisstarf- inu verðum við oft varir við, að einn sjúkdómur keinur áher- andi oftar fyrir en annar, kemur stundum fyrir í ættum mann fram af manni, eða hjá einstaklingum, án þcss að greint verði, að um erfðir sé að ræða. Eftir því, sem sjúk- dómurinn er alvarlegri, því meiri eftirtektar og athugunar krefst hann, krefst þess, að við reynum að afla okkur sem beztrar þekkingar á lionum, livernig hann liagar sér, tíð- leika, orsakir o. s. frv. Komi sjúkdómurinn fyrir í marga ættliði, sé arfgengur, þá að reyna að gera sér grein fyrir hvaða erfðalögmáli hann fyigi- Eins og kunnugt er líkjast hörn ofl foreldrunum, stafar það aðallega frá arfgengi (ætt- gengi). Arfgengi merkir, að .eiginleikar gangi í ættir. Með kynfrumunum flytjast eigin- leikar frá foreldrum og fyrri kynslóðum til harnanna og nýrra kynslóða, og tvinnast þar saman og hreytast á margvís- legan hátt. Útlit alsystkina er oft nijög ólíkt, eitt getur líkst föðurnum meira, annað móðurinni eða hvorugu. Barnið fær aðeins nokkuð af erfðastofni föðurins — og móðurinnar. Erfðastofn- ar foreldranna sameinast á margvislegan hátt í börnunum, |iess vegna er útlitið svo marg- hreytilegt. Eiginleikarnir ganga

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.