Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 13 vegna þ,ess að oftast sér maður ekki sjúklinga þessa fyrr en sjón fer að dofna en aldur þeirra hér er talinn, er þeir koma fyrst í skoðun og glák- an finnst. Eins og áður er á minnzt var erfitt að fá ná- kvæmar upplýsingar hjá mörg- um sjúklinganna gagnvart blindu og glákusjúkdómi i ætt- inni. Af 1435 sjúklingum með prí- mera gláku var hægt að fá upplýsingar hjá (559 sjúkling- um um nákomna hlinda menn eða tæpum lielming sjúkling- anna og kom það fram, sem laflan sýnir. Ættfólk U 03 03 U c o C/3 < FaSir blindur (blind) 148 64 212 Móðir 84 46 130 Föðurafi 13 7 20 Móðurafi 29 5 34 Föðuranuna 7 6 13 Móðuramma 7 8 17 Langafi 5 3 8 Langamma 2 2 Brœður 1 eða fl. — 56 22 78 Systur 1 eða fl. — 18 19 37 Föðursystkini 10 4 14 Móðursystkini 18 10 28 Blinda í ætt 46 20 66 Samtals 445 214 659 Það sem sérstaklega kemur fram við athugun þessara glákusjúklinga er hve margir feður hafa verið hlindir, nær þriðjungur þeirra, sem hlinda fyrirfinnst hjá í ættinni. Þar næst koma mæður, móðurafi, föðurafi, móðuramma og föð- uramma. Miðað við fjölda glákusjúkl- inganna eftir kyni, haldast hlutföllin nokkurnvegin jöfn milli karla og kvenna hvað erfðir glákusjúkdómsiris snert- ir, þannig að þær eru næstum helmingi færri í flestum flokk- unum. Við atlmgun á erfða- ganginum kemur í ljós, að hæði karlar og konur erfa sjúkdóminn eða tilhneigingu lil hans beint frá föður, móður eða háðum eða lengra fram. Oft er erfitt að greina hvort um rikjandi eða víkjandi arf- gengi sé að ræða, takmörkin þar á inilli eru ekki alltaf svo skýr. Hér virðist oftast vera um ríkjandi arfgengi að ræða. Eins og áður er minnzt á, nægir einn sjúkur erfðastofn lil þess að framkalla sjúkdóm við ríkjandi arfgengi. Við víkj- andi arfgengi þarf bæði föður- og móður-stofninn að vera sjúkur til þess að sjúkdómur- inn erfist áfram, og þó að möguleikinn til erfða sé miklu minni í þessum tilfellum, er hann talsverður hér hjá okkur, vegna hinna tíðu skyldmenna- giftinga, og getur því í mörg- um tilfellum glákusjúkdóms- ins verið um víkjandi arfgengi að ræða. lljá nokkrum sjúklingum mínum virðist erfðagangur- inn bundinn við kynið, þar sem t. d. faðirinn hefur gláku, dótt-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.