Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 6
LÆKNABLAÐIÐ RODALON Sótthreinsandi vökvi Rodalon er því nær lyktarlaust. Sótthreinsandi eiginleikar þess haldast um landan tíma. Ertir ekki hörundið eða slím- húðina og er ekki eitrað, ef notað er í hinum tilteknu upp- lausnum. Það er mjög ódýrt í notkun. Má nota til sótthreinsunar á höndum, í sambandi við skurð- aðgerðir, til útskolunar og sótthreinsunar á áhöldum, hús- gögnum, allskonar ílátum og fatnaði. Ennfremur má mæla með notkun á Rodalon í landbúnaði, við sótthreinsun á júgrum, mjólkurvélum og ílátum, í mjólkur- búum, brauðgerðarhúsum, sláturhúsum, matsölustöðum, sund- laugum o. s. frv., og til notkunar á heimilum við uppþvott, skolun á barnafatnaði og sótthreinsun yfirleitt. Ekki má nota Rodalon með sápu, sódavatni eða öðrum þvottaefnum. Framleitt af: A/S FERROSAN, KAUPMANNAHÖFN. Einkaumboð og sölubirgðir: GUÐNI ÓLAFSSON, heildverzlun, Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.