Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 18
74 LÆKNABLAÐIÐ ar komin eru mikil exsudöt og blæðingar og þar af leiðandi sjónhimnulos, er varla um lækningu að ræða. Talið er, að um 10% sjúklinga deyi úr heila- sjúkdómum. Þó geta komið fyr- ir góðkynjaðri tilfelli af angio- mat. ret. Æðaæxlin standa þá í stað og sjúkl. geta náð háum aldri. Oft er hægt að hjálpa sjúklingum þessum með skurð- aðgerðum, er æxli liggja í heila eða annars staðar. Therapi: Menn hafa reynt ýmsar aðferðir til þess að eyða æðaæxlum þessum í sjónhimn- unni, t. d. með radium og röntg- engeislum, diathermiu-bruna og nú síðast með ljósbruna (koa- gulatio). Bestur árangur næst, sé hægt að ná í sjúkling á byrj- unarstigi sjúkdómsins. Noti maður diathermiu er farið líkt að og við aðgerð á sjónhimnu- losi. Sclera er brennd utan frá og stungið er með nálum í og kringum æxlishnútana. Eyðast þeir þá hægt og hægt og sam- tímis minnka þá og hverfa aðr- ar sjúklegar breytingar sjón- himnunnar hafi þær ekki verið komnar á allt of hátt stig. Hér er því um miklar framfárir að ræða, þar eð sjúkdómur þessi var fyrir nokkrum árum talinn ólæknandi. Rit: 1. Kurzes Handbuch der Opht- halmologie. 2. Text-Book of Ophthalmology. Sir W. Stewart Duke-Elder. bl. 2843. Angiomatosis. 3. Klinische Monatsblátter fúr Augenheilkunde. Prof. Dr. Paul Junius, Bonn. Bindi 91, bls. 747. Frá Mordisk IVIedicin Á stjórnarfundi tímaritsins Nordisk Medicin þ. 1. júlí 1957 var m. a. gerð eftirfarandi sam- þykkt: Beslöts pá styrelsens förslag att jámligt stadgarnas paragr. 3A4 till medlemmer av förenin- gen för treársperioden 1957—60 inválja hrr. 0. Thordarson, S. Sigurdsson og V. Albertsson, varvid det islándska lákare- sállskapet Eir icke skulle ága del i föreningens ekonomi, samt att láta islándska arbeten inflyta i Nordisk Medicin under rubri- ken „Eir, Island“. Á fundi læknafél. Eir þ. 28. 2. 1957 var samþykkt að gerast aðili að útgáfu Nordisk Medi- cin og var Óskar Þ. Þórðarson valinn aðalritstjóri, en meðrit- stjórar þeir Sigurður Sigurðs- son og Valtýr Albei’tsson. öllum íslenzkum læknum er heimilt að senda ritgerðir til bii’tingar í Nordisk Medicin. Handritin séu vélrituð, línu- millibil sé breitt og 5 cm spássía á hverri síðu. Heimildir séu skráðar samkvæmt reglum tíma- ritsins (t. d.: X.X.: J.A.M.A., 1949: 139:572.). Töflum, línu- ritum og myndum fylgi skýring-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.