Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 28.12.1958, Page 9

Læknablaðið - 28.12.1958, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjórl: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 42. árg. Reykjavík 1958 9.—10. tbl. ■— ■ ÓLAFUR FINSEN Jn memoriam Þann 10. okt. 1958 andaðist á Akranesi aldursforseti ís- lenzkra lækna, Ólafur Finsen, 91 árs gamall. Hann var fædd- ur í Reykjavík 17. sept. 1867 og voru foreldrar hans Ole P. Fin- sen póstmeistari og kona hans Hendrikke A. Bjering. Ólafur Finsen lauk námi við Lækna- skólann vorið 1892 og sigldi sama ár til Kaupmannahafnar, gekk á fæðingarstofnunina þar og vann þar á spítölum það sem eftir var ársins og næsta ár. Þeg- ar heim kom, var að losna auka- læknisembættið á Akranesi, en þar hafði Bj örn augnlæknir Ól- afsson setið næstu árin á undan og var nú að flytjast til Reykja- víkur sem fyrsti augnlæknir landsins. Aukalæknisembættið á Akra- nesi hafði verið stofnað árið 1885, en læknar ekki orðið þar mosavaxnir. Á tæpum 9 árum voru búnir að vera þar 3 lækn- ar og höfðu allir farið burt þeg-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.