Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 28.12.1958, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 28.12.1958, Blaðsíða 21
LÆKNA13L,\ÐIÐ 141 AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLAADS 195« U’undcu'ger&in (ítiÍ eitt ihjtt. ASalfundur L. í. var settur á Blönduósi 8. ágúst kl. 20.30. Mættir voru eftirtaldir full- trúar: Björn Jósefsson, Húsa- vik, fvrir Læknafclag Norðaust- urlands, Páll V. G. Kolka, Blönduósi, fvrir Lf. Norðvestur- lands, Hannes Finnbogason, Patreksfirði, fyrir Lf. Yest- fjarða, Eggert Einarsson, Borg- arnesi, fvrir Lf. Miðvesturlands, Ölafur Björnsson, Hellu, fvrir Lf. Suðurlands, Guðmundur Karl Pétursson, fyrir Lf. Akur- evrar, Bjarni Jónsson, Berg- sveinn Ólafsson, Jón Sigurðsson og Júlíus Sigurjónsson, allir frá L. R. auk stjórnar L. í., en hana skipa: Kristinn Stefánsson, for- efni til þess að láta höfund lienn- ar i té eftirfarandi ábendingar. a) Læknahlaðið er ekki réttúr vettvangur fvrir niðrandi frásagnir um látna menn, allra sízt þá, sem ekki hafa heyrt læknastéttinni til. h) Að sá háttur, að beina sam- Þjöppuðum fúkyrðum og gífuryrðum að stéttarhræðr- um sínum, er vansæmandi vestrænum menntamanni á miðri 20. öld. c.) Honum er vinsamlega bent maður, Ölafur Geirsson, ritari og Hannes Guðmundsson, gjald- keri. Formaður setti fundinn og Ijauð fundarmenn velkomna. Gat þess, að fundarstaður hefði verið valinn að ráði Páls Ivolka, héraðslæknis, og með hans til- heina. Þá minntist liann eftir- talinna lækna, er látizt höfðu, frá því er síðasti aðalfundur var haldinn: Karl Magnússon, hér- aðslæknir, Keflavík, Bjarni Sig- urðsson, sjúkrahúslæknir í Keflavík, Helgi Tómasson, dr. med. yfirlæknir á Kleppi og Jó- hannes Askevold Jóhannessen. Risu fundarmenn úr sætum á að hætta að skrifa vegna sjálfs sín af hroka og yfir- læti, en taka að rita fyrir lesendurna af hógværð, alúð og kurteisi. Vonandi tekst V. J. að skilja og tileinka sér þessar einföldu meginreglur. Þá gætu ritsmiðar hans orðið mörgu góðu máli til stuðnings, honum sjálfum til sannrar gleði og öðrum til gagns. Desember 1956.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.