Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 24

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 24
54 LÆKNABLAÐIÐ endogenes notað um væg, tíma- bundin þunglyndisköst, sem koma sérstaklega vor og liaust, og hafa alltaf í för með sér margvísleg psykosomatisk ein- kenni. Depressiones exogenes eru hins vegar ekki arfgengar eða hundnar ákveðnu eðlisfari, en eiga rætur að rekja til ytri að- stæðna, annaðhvort meðvit- aðra eða ómeðvitaðra. Þær hafa engar sérkennandi svefn- truflanir eða dægursveiflur, og ECT hefur engin áhrif á gang sjúkdómsins. Depressiones enclogenes. 1) Psychosis manio-depres- siva er talin koma fyrir hjá 1—2% manna. Þunglyndis- skeiðið er helmingi tíðara en hið maníska og er nálega helm- ingi algengara lijá konum en körlum. Depurðin er vanalega þung og djúp og með áberandi tregðu á allri andlegri og lík- amlegri starfsemi. Um það bil helmingur allra sjúklinga fær einungis eitt sjúkdómskast um ævina, og einungis 15% fá hæði þunglyndi og ofkæti. Sjúkling- arnir eru oftast úthverfir og félagslyndir að skapgerð. Sjúkdómnum fvlgja tíðum vanmeta og sektarkenndir, ranghugmvndir og jafnvel of- skynjanir, einkum ásakandi raddir. Suicidium-hættan er sérstaklega mikil, einkantega á morgnana, þegar kvíði og sjálfsásakanir sækja harðast á. Sjúkdómurinn veldur alltaf sérkennandi svefntruflunum, þ. e. a. s. svefn fyrri hluta næt- ur, en svefnleysi seinni hluta nætur, og fyllast sjúklingarnir þá ógurlegum kvíða og vanlíð- an. Balahorfur eru yfirleitt góð- ar, 80% sjúklinganna verða al- hata innan 6 mánaða, en ECT getur stytt tímann um 3—1 mánuði. 2) Depressio endogenes er, eins og áður er greint, talin sérstök tegund þunglyndis á Norðurlöndum og á megin- landinu, enda virðist hún hafa nokkra sérstöðu og er senni- lega af öðrum toga spunnin en psychosis manio-depressiva. Geðlækkunin er sjatdan eins mikil og i psychosis manio- depressiva, og tíðum ber meira á líkamlegum óþægindum, svo sem óróa og þyngslum fyrir brjósti, hjartsláttarköstum, höfuðverk, svima, þurrki i munni, hægðatregðu og verkj- um á víð og dreif um líkam- ann. Algengustu sálræn óþæg- indi eru kvíði, órói, þreyta, kjarkleysi og deyfð. Manísk köst koma aldrei fyr- ir, og eitt aðalsérkenni þessar- ar þunglyndistegundar eru timaskiptín (vor og liaust). Persónuleiki sjúklinganna hef- ur áður einkennzt af sam- vizkusemi, nákvæmni og föst- um lífsvenjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.