Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 34

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 34
64 LÆKNABLAÐIÐ rauða hunda á öndverðum með- göngutímanum, fæðist vanskap- að eða með einhverja vöntun. Má þar til nefna heyrnarleysi, blindu (aðallega vegna catar- acta), missmíð á lijarta og microcephalia, en margt fleira og smávægilegra geturog komið til. Smitun eftir þriðja mánuð, eða a.m.k. eftir fjórða mánuð, virðist þó hættulítil eða hættu- laus. Með því að athuga manntöl, og þó sérstaklega fæðinga- skrár nemenda í daufdumbra- skólum í Ástralíu, komst Lan- caster(5) að því, að mun fleiri börn, síðar skráð daufdumb, iiöfðu fæðzt i lok fyrri rauð- hunda-faraldra eu annars var títt. Hins sama mátti og sjá merki á Nýja-Sjálandi(7). En af sams konar upplýsing- um, sem Lancaster(6) aflaði sér frá fjölmörgum öðrum löndum, varð hann hvergi var slikra „faraldra“ að meðfæddu heyrnarleysi nema á Islandi. Þar höfðu á tímabilinu 1935— 1947 fæðzt 24 hörn, er síðar voru vistuð í Málleysingjaskól- anum, en af þeim voru 10 fædd á einu og sama ári, 1941 — síð- ara ári faraldursins mikla, sem liófst 1940. Var þetta eini stór- faraldurinn af rauðum hundum á tímabilinu, en ekkert hinna áranna höfðu fæðzt fleiri en tvö börn, er síðar reyndust heyrn- arlaus. Þessar upplýsingar voru fengnar hjá þáverandi land- lækni, Vihnundi Jónssyni, og var þeirra getið í Læknahlað- inu fyrir nokkrum árum(8). Næst gekk svo stórfaraldur rauðra hunda 1954—1955, og er vitað um 8 daufdumb hörn, sem fæddust 1955. Að áeggjan Vilmundar land- læknis var nú ráðizt í að athuga þetta nánara, m. a. með tilliti til fyrri faraldra, og var jafn- framt lögð áherzla á að greina milli meðfædds heyrnarleysis og áunnins, eftir því sem unnt reyndist. Kennsla daufdumbra á veg- um hins opinbera mun liafa hafizt 1868. Önnuðust liana þar til ráðnir prestar (þó varla ó- slitið) fram til 1909, en þá flutt- ist kennslan lil Revkjavíkur, er Daufdumbraskólinn (síðar Mál- leysingjaskólinn) var stofnað- aður(4). Má ætla, að síðan liafi skólinn haft afskipti af öllum daufdumhum hörnum, hvaðan- æva af landinu, sem náð hafa skólaaldri, enda eru þau skóla- skyld þar. Skólastjóri Málleysingjaskól- ans, Brandur Jónsson, levfði góðfúslega afnot af gögnum skólans um nemendur, en þau náðu þó aðeins til þeirra, sem fæddir voru 4927 og síðar, og hefur ekki tekizt að hafa upp á eldri skjölum skólans. Um eldri nemendur var þá leitað upplýsinga í skjölum S t j órnarráðsins viðkomandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.