Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 64

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 64
8B LÆKNABLAÐIÐ lystarleysi, blóðleysi og megr- un þýðir oftast, að æxlið cr orðið óskurðtækl. Sama gildir, ef komin er liæsi, lifrarstækk- un, vökvamyndun í kviðarholi, kyngingartregða og einkenni frá miðtaugakerfi. Pancoast’s syndrome eða superior sulcus syndrome cr áður nefnt. Þessu var fyrst lýst af Pancoast 1932 og er oftast um að ræða krabbamein i broddi lungans. Þó getnr einn- ig verið um að ræða illkynja æxli af taugauppruna á ])essu svæði. Á röntgenmyndum sésl bjá þessum sjúklingum bein- eyðing í efstu rifjum eða brjóstbryggjarliðum, og fylg- ir því mjög mikill verkur efst í brjóstboli eða baki, einnig verkur fram í handlegg vegna truflunar á ])lexus brachialis og skyntruflanir og lamanir á handlegg. Hæsi er oftast, ef æxlið er vinstra megin, og einnig getur Horner’s syn- drome verið lil staðar, en það er inneygð, vöðvabólga, augn- lokasig og svitaleysi þeim niegin á andliti og hálsi. Greining. Eins og áður er gelið, eru einkennin oft óljós lengi fram- an af og sjúkdómsgreiningin því eðlilega erfið, jafnvel þó að menn láti sér detta í hug, að um krabbamein geli verið að ræða. Hjá einstaka sjúkl- ingum uppgötvast æxlið af til- viljun, áður en einkenni koma i ljós. Ifjá sumuni sjúklingum koma ekki teljandi einkenni fram, fyrr en meinið er orðið óskurðtækt. Það er sorgleg staðreynd, að hjá 55—60% þessara sjúklinga er sjúkdóm- urinn kominn ó svo hátt stig, þegar þeir eru lagðir inn á handlæknisdeildir, að aðgerð er orðin tilgangslaus, ])ar sem eitthvað af eftirtöfdum ein- kennum eru fyrir hendi: 1. Meinvörp í eitlum (lfgl. supraclavicularis, axillae eða scaleni). 2. Blóðugur vökvi í brjóst- holi. 3. Lömun á taugum (N. re- currens, n. phrenicus og Iiorner’s syndrome). Mynd 1. 9, 56 ára. Skuggi neðan v. viðbeins,, niður undir fjórða rifi. Þéttastur upp af lungnarót. Inndrátt- ur. R. diagn.: Atelectasis lob. sup. pulm. sin. Thoracotomia sin. et biopsia. P. A. D.: Biti úr krabba- meini (oat cell carcinoma).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.