Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 67

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 89 lungnahrun, vessamyndun, í- gerð eða eitlastækkanir inn við lungnarót, sem koma fram á myndunum, og verður þá að beita öðrum aðferðum jafn- hliða við greininguna, ef tak- ast á að fá ákveðna sjúkdóms- greiningu. Berkjumyndataka (hroncho- grafia) er ofl til hjálpar. Berkjuspeglun (hronchosco- pia) er mjög þýðingarmikil rannsóknaraðferð og alltaf sjálfsögð, ef grunur er um æxli. Ef æxlið liggur í aðal- herkju, sést það vel, og má þá taka úr þvi hita með þar til gerðri töng og fá sjúkdóms- greininguna. Með þessu áhaldi er þó ekki unnt að sjá nema rétt í opið á berkjunum í lungnahlöðunum, en til er sérstalcl áhald, Broyls telescop, sem unnt er að sjá með dálítið upp i efra lungnablað. I flestum skýrslum er talið, að greina megi sjúkdóminn á- kveðið hjá 40% með berkju- speglun (hronclioscopia), sum- ir segja 75%, en það er ugg- laust allt of hátt, því að það er alls ekki svo stór hundraðs- hluti af þessum æxlum, er vaxa í þeim berkjum, sem unnt er að sjá með þessari rann- sóknaraðferð. Með speglun er einnig úrskurðað að nokkru, hvort æxlið sé óskurðtækt, því að ef æxlið er í aðalberkju og vaxið alveg upp að carina, eða þar sem barkinn greinist í tvennt, þá er tilgangslaust að gera aðgerð. Það verður að vera 2—‘l1/) cm fjarlægð frá carina og niður að sjáanlegu æxli, ef unnt á að vera að fá stúf, sem líkur eru til að grói, og oftast sýnir smásjárrann- sókn, að æxlið er vaxið mun lengra upp á við en sjáanlegt er með berum augum. Enda þótt nægjanlegur stúf- ur sé fyrir hendi, þá er þó margt annað, sem getur gerl æxlið óskurðtækt, svo sem áð- ur er nefnt. Önnur mjög mikilvæg rann- sóknaraðferð er cytologisk rannsókn, þ. e. leit að illkynja frumum í uppgangi eða skol- vatni, sem tekið er við berkju- speglun. Þessi rannsókn er reist á því, að frumuflögnun á sér stað frá yfirhorðsæxlum. Þeir, sem leiknir eru í þessari rannsóknaraðferð, eru mikil hjálp við greiningu lungna- krabbans. Neikvætt svar úti- lokar auðvitað ekki krabba- mein. Jákvætt svar táknar langoftast krahbamein, sem upprunnið er í lunga. Yillandi jákvætt svar, „false positiv“, er þó mögulegt (0—5%) og skiljanlegt, því að eins og áð- ur er nefnt, sést oft metaplasi á þekjufrumunum í gömlum berklaholum, ígerðarholum o. s. frv. Flestum ber saman um, að ef beitt er báðum þessum aðferð- um, herkjuspeglun og cyto-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.