Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 70

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 70
92 LÆKNABLAÐIÐ goður við brottnám lungna- blaðs, ef um „coin laesion“ er að ræða úl undir yfirborði lungans og ekkert finnst í eitl- um við lungnarót. Hann leggur á það mikla áherzlu, að reynt sé í sem flestum tilfellum að ákveða án aðgerðar, að skurð- aðgerð komi ekki til greina. Hann lýsir 628 sjúklingum, sem hann hefur haft til með- ferðar fram til 1958. Aðgerð var gerð lijá 54%; hrjósthol opnað i tilraunaskyni hjá 23% og hrottnám lijá 31%. Að- gerðadauði var lijá honum 9.7%: 10.3% hjá þeim, sem meinsemdin var numin hrott úr, og 9% við opnun hrjósthols í tilraunaskyni. 23 sjúklingar af 628 lifðu 5 ár eða meir, þ. e. 28.4% af þeim 81 sjúklingi, sem lifði af hrottnám mein- semdar. Þetta kemur heim og saman við 27.3% lijá Thomp- son og 28% hjá Thomas, sem Boyd vitnar í. Boyd hendir einnig á, að við stórt frumstætt krahbamein fari horfurnar eflir frumutegundinni, en ekki el'tir því, hve víðtækt brott- námið er. Þessi árangur, sem hefur verið nefndur, er vissulega ekki góður, en sýnir vel þá staðreynd, að flestir þessara sjúklinga komast alll of seint í hendur skurðlækna, en það stafar sumpart af kæruleysi sjúklinganna sjálfra, en getur einnig stafað af andvaraleysi lækna og vanþekkingu. Hér á landi er ekki enn þá um marga sjúklinga að ræða með krahhamein í lungum, en tíðni sjúkdómsins hefur þó greinilega aukizt síðuslu árin. Á árunum 1957—1961 hafa vistazt alls 35 sjúklingar á handlæknisdeild Landspítal- ans. Þar er um að ræða 27 karlmenn á aldrinum 29—65 ára, meðalaldur 53 ár, og 8 konur á aldrinum 35—65 ára, meðalaldur 56% ár. Meðalald- ur allra 53 ár. Sjúklingar skipt- ast þannig á árin: Ár Alls 1957 3 1958 1 1959 12 1960 11 1961 8 Karlar Konur 2 1 1 0 8 4 9 2 7 1 Samtals 35 27 8 Talsvert margir sjúklingar hafa legið á öðrum sjúkrahús- um með sjúkdóminn á svo háu stigi, að tilgangslaust var að vista þá á handlæknisdeild, þar sem aðgerðir voru von- lausar. Berkjuspeglun var gerð Iijá 24 sjúklingum og var jákvæð Iijá 5, neikvæð hjá 14 og vafa- söm hjá 5. Leit að illkynja frumum var gerð lijá 15 og var jákvæð hjá 5, en neikvæð hjá 10. Þessi rannsóknaraðferð er nú ávallt notuð og nýtur rétlilega vax- andi álits. Aðgerð var gerð á 27 sjúkl-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.