Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 70

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 70
92 LÆKNABLAÐIÐ goður við brottnám lungna- blaðs, ef um „coin laesion“ er að ræða úl undir yfirborði lungans og ekkert finnst í eitl- um við lungnarót. Hann leggur á það mikla áherzlu, að reynt sé í sem flestum tilfellum að ákveða án aðgerðar, að skurð- aðgerð komi ekki til greina. Hann lýsir 628 sjúklingum, sem hann hefur haft til með- ferðar fram til 1958. Aðgerð var gerð lijá 54%; hrjósthol opnað i tilraunaskyni hjá 23% og hrottnám lijá 31%. Að- gerðadauði var lijá honum 9.7%: 10.3% hjá þeim, sem meinsemdin var numin hrott úr, og 9% við opnun hrjósthols í tilraunaskyni. 23 sjúklingar af 628 lifðu 5 ár eða meir, þ. e. 28.4% af þeim 81 sjúklingi, sem lifði af hrottnám mein- semdar. Þetta kemur heim og saman við 27.3% lijá Thomp- son og 28% hjá Thomas, sem Boyd vitnar í. Boyd hendir einnig á, að við stórt frumstætt krahbamein fari horfurnar eflir frumutegundinni, en ekki el'tir því, hve víðtækt brott- námið er. Þessi árangur, sem hefur verið nefndur, er vissulega ekki góður, en sýnir vel þá staðreynd, að flestir þessara sjúklinga komast alll of seint í hendur skurðlækna, en það stafar sumpart af kæruleysi sjúklinganna sjálfra, en getur einnig stafað af andvaraleysi lækna og vanþekkingu. Hér á landi er ekki enn þá um marga sjúklinga að ræða með krahhamein í lungum, en tíðni sjúkdómsins hefur þó greinilega aukizt síðuslu árin. Á árunum 1957—1961 hafa vistazt alls 35 sjúklingar á handlæknisdeild Landspítal- ans. Þar er um að ræða 27 karlmenn á aldrinum 29—65 ára, meðalaldur 53 ár, og 8 konur á aldrinum 35—65 ára, meðalaldur 56% ár. Meðalald- ur allra 53 ár. Sjúklingar skipt- ast þannig á árin: Ár Alls 1957 3 1958 1 1959 12 1960 11 1961 8 Karlar Konur 2 1 1 0 8 4 9 2 7 1 Samtals 35 27 8 Talsvert margir sjúklingar hafa legið á öðrum sjúkrahús- um með sjúkdóminn á svo háu stigi, að tilgangslaust var að vista þá á handlæknisdeild, þar sem aðgerðir voru von- lausar. Berkjuspeglun var gerð Iijá 24 sjúklingum og var jákvæð Iijá 5, neikvæð hjá 14 og vafa- söm hjá 5. Leit að illkynja frumum var gerð lijá 15 og var jákvæð hjá 5, en neikvæð hjá 10. Þessi rannsóknaraðferð er nú ávallt notuð og nýtur rétlilega vax- andi álits. Aðgerð var gerð á 27 sjúkl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.