Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 173 héraðslæknis í fámennum lækn- ishéruðum, gegn jafnmiklu framlagi frá læknishéraðinu.“ 3. gr. Önnur málsgrein 10. gr. lag- anna falli niður, en í hennar stað komi svohljóðandi: „Um greiðslur fyrir störf hér- aðslækna og aðstoðarlækna og staðgöngumanna héraðslækna fer sem hér segir: 1. Embættislaun héraðslækna skulu greidd fyrir embættis- störf, en til slíkra starfa telst einkum samfelld gegningar- skylda læknis í liéraði, öll til- skilin skýrslugerð, sóttvarnir og ónæmisaðgerðir, berklapróf, al- mennt heilbrigðiseftirlit, svo sem með vatnsbólum, fráræslu, húsakynnum, þrifnaði, matvæl- um, aðhúnaði í verksmiðjum og á öðrum vinnustöðum og ýmislegt fleira, er fellur undir starfssvið heilbrigðisnefnda eða tekið er fram í erindisbréfi liér- aðslækna. 2. Fyrir störf í þágu sjúkra- samlaga og annarra greina al- mannatrygginga fari greiðsla eftir gjaldskrá, sem landlæknir semur og ráðherra staðfestir, eða samningum, er stéttarfélög lækna eigi annars vegar hlut að fyrir hönd lækna, en sjúkrasam- lög eða Tryggingarstofnun ríkis- ins liins vegar. 3. Fyrir störf, önnur en emb- ættisstörf í þágu rikis, sveitai'- félaga og opinberra stofnana, fari greiðsla eftir sömu reglum og þá, er sjúkrasamlög eða aðr- ar greinar almannatrygginga eiga í hlut. 4. Fyrir störf í þágu annarra en almannatrygginga, ríkis, sveitafélaga og opinberra stofn- ana, fari greiðsla eftir reglum, er stéttarfélög lækna setja og birta almenningi. Nú eru slík- ar reglur ekki birtar, og mega þá læknar, er i hlut eiga, ekki krefjast hærri greiðslu en þá, er almannatryggingar eiga í hlut.“ 4. gr. Aftan við lögin hætist svo- hljóðandi: „Ákvæði lil bráðabirgða. Þangað til heilbrigðisstjórnin setur gjaldskrá skv. 2. tölulið 2. málsgr. 10. gr. laganna, skal núgildandi gjaldskrá héraðs- lækna gilda um störf þeirra í þágu sjúkrasamlaga og annarra greina almannatrygginga.“ Ríkisstjórninni er heimilt til viðbótar heimildum, sem fyrir eru, að greiða allt að 300 þús. kr. árlega til þess að bæta lækn- isþjónustu i þeim héruðum, þar sem mestra úrbóta er þörf að dómi landlæknis. Sú gjaldskrá, sem liér er átt við, er gjaldskrá frá 1. marz 1933 tífölduð skv. breytingum frá áramótum. Var það ætlun stjórnarvaldanna að áttfalda gamla taxtann, en því var hafn- að af stjórn L. í„ en hins veg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.