Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 64
178
LÆKNABLAÐIÐ
leyfir sér hér með að gera eftir-
farandi grein fyrir röðun fast-
launa lækna í launaflokka.
Flokkunin er gerð i samræmi
við það kerfi, sem Bandalag
starfsmanna rílcis og bæja og
Bandalag liáskólamanna hafa
lagt grundvöll að og líklegt er,
að verði notað við samninga
samkv. lögum nr. 55/1962 um
kjarasamninga opinberra starfs-
manna.
Námstími til kandídatsprófs
við Læknadeild Háskóla Islands
er nú 7 til 8 ár. Til þess að
læknakandídat geti öðlazt al-
mennt lækningaleyfi, þarf hann
að gegna 13 mánaða kandídats-
störfum á sjúkrahúsum, slysa-
varðstofu og fæðingarstofnun
og inna af hendi sex mánaða
þegnskylduvinnu í héraði. Að
þessari þjálfun lokinni, þ.e.a.s.
nítján mánuðum eftir kandí-
datspróf, getur hann hafið starf
sem almennur praktiserandi
læknir eða héraðslæknir. Lág-
marksnámstími almennra lækna
og héraðslækna er þannig frá
því, að nám er hafið i háskóla
8%—9% ár, en algengt er, að
menn afli sér frekari þjálfunar,
áður en þeir hefja sjálfstætt
læknisstarf, t. d. á fæðingar-
stofnun eða almennum spítala-
deildum.
1 sambandi við námskostnað
skal þess getið, að síðustu fjög-
ur árin í háskóla getur stúdent-
inn á sumrin ekki stundað aðra
vinnu en námið, að öðrum kosti
getur hann ekki lokið tilskild-
um námskeiðum og lestrarefni.
Kostnaður við bóka- og tækja-
kaup er í dag áætlaður kr.
3000.— á ári.
Námskandídatsstarfið er að
nokkru leyti námsstarf. Kandí-
datinn vinnur ekki sjálfstætt,
heldur undir eftirliti og áhyrgð
yfirmanna sinna.
Vinnutíminn er þannig, að hann
hefur vaktskyldu allan sólar-
hringinn þriðja hvern dag, virk-
an sem helgan, og verður aðra
daga að taka þátt í almennum
störfum á spítalanum, sem gerl
er ráð fyrir, að ekki sé lokið
fyrr en kl. 14. Ivandídatinn tek-
ur laun skv. 8. launaflokki
launalaga, en vaktavinna er
greidd eftir mati. Tekjurnar af
skylduþjónustu í héraði eru ó-
vissar, og eru dæmi þess, að úr
þeix-ri þjónustu liafi kandídatar
konxið skuldugri en þeir fóru.
Héi’aðslæknunx hefur verið
dreift í þrjá flokka, og er ástæð-
an sú, að tekjnr af héi’uðum
eru mjög misjafnar, og ekki
alltaf háðar því, live fjölmenn
þau eru. Fyrir þessu verður gerð
nánari grein siðar, ef þess verð-
ur óskað. Sérfróðir héi'aðslækn-
ar liafa aflað sér séi'ixienntuixar
í heilbrigðisfræði og ýnxsuni
klíniskum greiixuixi, t. d. epi-
denxiologi. Á Norðurlöndum er
þess krafizt, að þeir ljúki prófi,
að loknu (sex ixiánaða) nánx-
skeiði, og eru þá liæfir amts-
læknar eða boi'gai'læknar. Hér