Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 80
lí)2 LÆKNABLAÐIÐ skipan skólanefndar Hjúkrun- arskóla Islands, að L. 1. hefði verið beðið að útnefna einn fulltrúa í nefndina, skv. bréfi menntamálaráðuneytisins frá 21. maí 1962. Óskaði hann eftir uppástungu um mann í nefnd- ina, og var stungið upp á for- manni félagsstjómar sjálfum og bann kosinn einróma. IV. Blaðanefnd L. I. Formaður, Óskar Þórðarson, reifaði málið og taldi nauðsyn til þess bera, að L. I. kysi menn í blaða- nefnd, sem fréttamenn blaða og útvarps gætu átt aðgang að um upplýsingar varðandi lækn- isfræðileg efni. Samþykkt var að kjósa slíka nefnd, og gerði stjórnin uppástungu um eftir- talda menn: Kristin Stefánsson, Reykjavík, Magnús Ólafsson, Reykjavík, og Júlíus Sigurjóns- son, Reykjavík. Aðrar uppá- stungur komu ekki fram, og voru ofangreindir læknar ein- rórna kjörnir á fundinum. V. Kandídatar og héraðsskyld- an. Formaður félagsstjórnar, Óskar Þórðarson, reifaði málið og lýsti því, að þrír fulltrúar kandídata liefðu leitað til sín út af þvi öngþveiti, sem nú væri að skapast vegna binnar svo- nefndu héraðsskyldu kandídata. Taldi formaður, að tvennt kæmi til greina: I fyrsta lagi að afnema skylduna með öllu eða í öðru lagi, að kandídatar fengju að Ijúka þessari skyldu strax og án tafar. 1 þessu máli var lögð fram svohljóðandi fundarályktun: „Aðalfundur L. I. baldinn að Hallormsstað 17. og 18. ágúst 1962 telur nauðsyn á því að endurskoða lög nr. 51 frá 30. maí 1942 um þjón- ustuskyldu læknakandídata í héraði og felur stjórn L. I. að hlutast til um að fá fram lagfæringu á þessum lagaá- kvæðum.“ Ályktun þessi var samþykkt einróma. VI. Styrkur vegna stúdenta- skipta. Formaður upplýsti, að bréf hefði borizt frá Lækna- nemafélaginu, þar sem þess væri farið á leit við L. I., að það veitti Læknanemafélaginu nokkurn fjárhagsstyrk til greiðsln á ferðakostnaði vegna stúdentaskipta. Fundurinn af- greiddi málið með svohljóð- andi samþykkt: „Aðalfundur L. I. að Hall- ormsstað 17. og 18. ágúst 1962 sér ekki ástæðu til að verða, að svo stöddu, við til- mælum Læknanemafélagsins um fjárstyrk til stúdenla- skipta.“ VII. Formaður lagði enn fram bréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.