Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 181 aladeild má ætla, aö liann liafi jafnháa upphæö fyrir sérfræði- störf. Aðstoðarlæknar við rann- sóknarstofnanir hafa yfirleitt ckki sömu aðstöðu til auka- starfa. Það er liæpið, að ein- hleypur læknir geri meira en vinna fyrir sér fram að því, að hann verður sérfræðingur, Ef liann á fyrir fjölskyldu að sjá, hlýtur liann að safna skuldum. Um þessi atriði vísast m. a. til Læknablaðsins, 42. árgangs, 3. tbl. Vinnutíma yfirlækna er ekki liægt að setja ákveðin takmörk. Auk daglegrar vinnu við sjúkl- inga eða rannsóknarefni fer dagurinn í samtöl við aðstoðar- fólk, skipulagningu og lestur tímarita. Má ætla, að í þetta fari 8 klst. á dag, en þegar um vis- indavinnu er að ræða samfara daglegum störfum, verður vinnutími lengri. Yfirlæknir á spítaladeild er alltaf til viðtals við aðstoðarfólk sitt, og þó að hann sé kallaður á staðinn að kveldi eða nóttu, þá hefur það lil þessa ekki verið talin yfir- vinna, enda ekki til þess ætlazt. Yfirlækni á að launa þannig, að hann þurfi ekki að taka ákveðnar vaktir, enda tíðkast slíkt hvergi nema hér á landi. Sökum hinnar öru þróunar í læknisfræði er viðlialdsmennt- un öllum læknum nauðsynleg. Ilér liefur verið gerð tilraun með árlegt námskeið fvrir al- menna lækna og héraðslækna, og standa vonir til, að svo verði áfram. En nauðsvnlegt er, að læknar, sem taka þátt í þessum námskeiðum, verði ekki fyrir tekjumissi, og er æskilegt, að embættið standi undir kostnaði af staðgengli, og ef til vill af ferðum. Fastráðnir læknar aðr- ir en héraðslæknar þui’fa fjórða iivert ár að eiga kost á þriggja mánaða dvöl við sjúkrahús og rannsóknarstofnanir erlendis sér að kostnaðarlausu. Þó má skipta þessum tíma niður þann- ig, að dvölin erlendis verði sex vikur annað hvert ár eða þrjár vikur árlega. Aðstoðarlæknum þarf að gefast kostur á að sækja læknaþing erlendis sér að kostn- aðarlausu annað hvert ár, en yfirlæknum árlega. Deildarlæknar, aðstoðaryfir- læknar og yfirlæknar eru í föst- um stöðum. Þegar þessum lækn- um er skipað í launaflokka, verður að taka tillit til náms- tíma, stærðar stofnunarinnar, vinnuálags og vísindastarfa. Ef deildarlæknir eða aðstoðar-yfir- læknir er talinn hæfur til þess að verða yfirlæknir, er sjálfsagt, að liann hækki um launaflokk. Landlæknir er framkvæmda- stjóri heilhrigðismála fyrir rík- ið í heild og sérfræðilegur ráðu- nautur ríkisstjórnarinnar um öll mál, er heilhrigði varða. Hann hefur eftirlit og umsjá með læknum, en þó einkum liéraðslæknum, og öðrum opin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.