Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 95
LÆKNABLAÐIÐ
203
1. Ef fyrirætlanir eru um uppsögn
samninga við sjúkrasamlög.
2. Til að ræSa sanmingsuppkast
áSur en þaS er lagt fyrir al-
mennan fund i L. R.
3. Ef 10 meSlimir félagsins krefj-
ast fundar.
Fundi skal boSa skriflega meS
minnst tveggja daga fyrirvara, eSa
ef mikiS liggur viS, meS simahring-
ingu til hvers félaga meS aS minnsta
kosti dags fyrirvara.
5. gr.
Stjórnin geri tillögur um nýja fé-
*) Þessi grein þarf breytinga viS.
Hefur stjórn félagsins ákveSiS aS
gera viS hana breytingatillögur á
næsta aSalfundi.
laga og hljóti þær samþykki fé-
lagsfundar.*)
6. gr.
ASalfund skal halda í janúar ár-
lega. Stjórnarkjör og lagabreyting-
ar fara fram á aSalfundi. Á aSal-
fundi skal og ákveSa árgjald til fé-
lagsins.
ASalfundur er lögmætur, ef lög-
lega er til hans boSaS og ef fullur
þriSjungur skráSra félaga er mætt-
ur.
Á fundum ræSur afl atkvæSa.
Reykjavík, 12. nóv. 1962,
Jóhannes Björnsson,
formaður Félags
sjúkrasamlagslækna
í Reykjavík.
TILKYNNING.
Vegna tilmæla, sem borizt hafa
frá heimssambandi lækna í gigtar-
sjúkdómum, viljum við undirritað-
ir beita okkur fyrir, að stofnað
verði hér á landi félag lækna, sem
áhuga hafa fyrir rannsóknum og
meðferð hverskonar gigtarsjúk-
dóma.
Þeir læknar, sem vilja verða
stofnendur þessa félags, eru vin-
samlegast beðnir að snúa sér fljót-
lega til einhvers undirritaðs lækn-
is, þar sem stofnfundur er fyrir-
hugaður í janúarmánuði n.k.
Sigurður Samúelsson,
prófessor.
Páll Sigurðsson,
tryggingayfirlæknir,
formaður Skurðlæknafélags Islands.
Theodór Skúlason,
aðstoðaryfirlæknir,
formaður Lyflæknafélags íslands.
Kristján Hannesson,
læknir.
ÖII eftirprentun úr Læknablaðinu er óheimil nema með
leyfi ritstjórnarinnar.