Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 95

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 95
LÆKNABLAÐIÐ 203 1. Ef fyrirætlanir eru um uppsögn samninga við sjúkrasamlög. 2. Til að ræSa sanmingsuppkast áSur en þaS er lagt fyrir al- mennan fund i L. R. 3. Ef 10 meSlimir félagsins krefj- ast fundar. Fundi skal boSa skriflega meS minnst tveggja daga fyrirvara, eSa ef mikiS liggur viS, meS simahring- ingu til hvers félaga meS aS minnsta kosti dags fyrirvara. 5. gr. Stjórnin geri tillögur um nýja fé- *) Þessi grein þarf breytinga viS. Hefur stjórn félagsins ákveSiS aS gera viS hana breytingatillögur á næsta aSalfundi. laga og hljóti þær samþykki fé- lagsfundar.*) 6. gr. ASalfund skal halda í janúar ár- lega. Stjórnarkjör og lagabreyting- ar fara fram á aSalfundi. Á aSal- fundi skal og ákveSa árgjald til fé- lagsins. ASalfundur er lögmætur, ef lög- lega er til hans boSaS og ef fullur þriSjungur skráSra félaga er mætt- ur. Á fundum ræSur afl atkvæSa. Reykjavík, 12. nóv. 1962, Jóhannes Björnsson, formaður Félags sjúkrasamlagslækna í Reykjavík. TILKYNNING. Vegna tilmæla, sem borizt hafa frá heimssambandi lækna í gigtar- sjúkdómum, viljum við undirritað- ir beita okkur fyrir, að stofnað verði hér á landi félag lækna, sem áhuga hafa fyrir rannsóknum og meðferð hverskonar gigtarsjúk- dóma. Þeir læknar, sem vilja verða stofnendur þessa félags, eru vin- samlegast beðnir að snúa sér fljót- lega til einhvers undirritaðs lækn- is, þar sem stofnfundur er fyrir- hugaður í janúarmánuði n.k. Sigurður Samúelsson, prófessor. Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, formaður Skurðlæknafélags Islands. Theodór Skúlason, aðstoðaryfirlæknir, formaður Lyflæknafélags íslands. Kristján Hannesson, læknir. ÖII eftirprentun úr Læknablaðinu er óheimil nema með leyfi ritstjórnarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.