Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ
189
Snorrason og Gunnlaug Snæ-
dal og Björn L. Jónsson til
vara. Þessir fulltrúar voru einn-
ig sjálfkjörnir, þar eð engar
aðrar uppástungur komu fram.
Domus Medica.
Bjarni Bjarnason, i'ormaður
Domus Medica-nefndarinnar,
las skýrslu hennar, sem fer hér
á eftir i útdrætti.
A árinu 1961 taldi stjórn
Reykjavíkurborgar sig tilknúða
að svipta læknafélögin lóð
þeirra við Miklatorg vegna um-
ferðavandamála á krossgötum
við torgið, sem ef til vill tæki
mörg ár að leysa. Samningar
um aðra lóð tóku langan tíma.
Loks samdist um svæðið aust-
an Heilsuverndarstöðvarinnar,
á horni Egilsgötu og Snorra-
brautar. Teikningum að D. M.
á þessum stað er það vel á veg
komið, að liægt er að fullgera
þær á skömmum tíma.
Stjórn D. M. urðu það mikil
vonbrigði, er Ijóst varð, að
læknar treystust yfirleitt ekki
til að leggja fram kr. 10.000.00,
hver um sig, í byggingarsjóð,
cnda kollvarpaði það öllum á-
ætliinum, sem gerðar böfðu
verið um framkvæmd bygging-
armálsins. Að vísu befðu 27 til
30 menn fengizt til að leggja
féð fram, en annars voru und-
irtektir svo þungar, að ekki
þótti fært að balda málinu til
streitu. Að byggja hús á ein-
tómum lánum, sem borga þarf
fulla vexti af, er glapræði nú
á tímum. Hins vegar hefði
framlag læknanna — um 2
millj. kr. vaxtalaust í nokkur
ár •— leyst vandann að veru-
legu leyti. Þegar svona fór,
drógu stofnanir þær, sem lof-
að böfðu lánum til byggingar-
innar, mjög að sér hendi, enda
böfðu þær sett framlag lækn-
anna sem skilyrði fyrir sínum
lánum.
Ekki taldi Bjarni Bjarnason
koma til mála að leggja árar
í bát, heldur fara aðrar lciðir,
þó að þær kynnu að verða sein-
farnar, enda öruggt, að lóðin
yrði tekin af félögunum, ef ekki
yrði hafizt banda fljótt.
Bjarni Bjarnason gat þess,
hve gífurlega byggingarkostn-
aður hefði aukizt á skömnnim
tíma, án þess að búsaleiga hefði
hækkað neitt að sama skapi.
Hugmyndin um stórhýsi, sem
befði getað aflað læknafélög-
unum mikilla tekna, hefði átt
fullan rétt á sér fyrir nokkrum
árum, en væri nú úr sögunni.
Leiðina til að koma D. M. áleið-
is nú telur stjórn D. M. Jiessa:
Að byrja þegar að byggja fyrstu
hæð og kjallara, glerja þetta
búsnæði og leggja í það mið-
stöð, leigja það síðan út í því
ástandi um tíma sem geymslu
og iðnaðarpláss, þar sem vitað
væri, að þannig gæti það gefið
góða vexti af því fé, sem í það
væri lagt. Félagsbeimilinuskyldi
síðan koma upp á fyrstu bæð-