Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 77

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ 189 Snorrason og Gunnlaug Snæ- dal og Björn L. Jónsson til vara. Þessir fulltrúar voru einn- ig sjálfkjörnir, þar eð engar aðrar uppástungur komu fram. Domus Medica. Bjarni Bjarnason, i'ormaður Domus Medica-nefndarinnar, las skýrslu hennar, sem fer hér á eftir i útdrætti. A árinu 1961 taldi stjórn Reykjavíkurborgar sig tilknúða að svipta læknafélögin lóð þeirra við Miklatorg vegna um- ferðavandamála á krossgötum við torgið, sem ef til vill tæki mörg ár að leysa. Samningar um aðra lóð tóku langan tíma. Loks samdist um svæðið aust- an Heilsuverndarstöðvarinnar, á horni Egilsgötu og Snorra- brautar. Teikningum að D. M. á þessum stað er það vel á veg komið, að liægt er að fullgera þær á skömmum tíma. Stjórn D. M. urðu það mikil vonbrigði, er Ijóst varð, að læknar treystust yfirleitt ekki til að leggja fram kr. 10.000.00, hver um sig, í byggingarsjóð, cnda kollvarpaði það öllum á- ætliinum, sem gerðar böfðu verið um framkvæmd bygging- armálsins. Að vísu befðu 27 til 30 menn fengizt til að leggja féð fram, en annars voru und- irtektir svo þungar, að ekki þótti fært að balda málinu til streitu. Að byggja hús á ein- tómum lánum, sem borga þarf fulla vexti af, er glapræði nú á tímum. Hins vegar hefði framlag læknanna — um 2 millj. kr. vaxtalaust í nokkur ár •— leyst vandann að veru- legu leyti. Þegar svona fór, drógu stofnanir þær, sem lof- að böfðu lánum til byggingar- innar, mjög að sér hendi, enda böfðu þær sett framlag lækn- anna sem skilyrði fyrir sínum lánum. Ekki taldi Bjarni Bjarnason koma til mála að leggja árar í bát, heldur fara aðrar lciðir, þó að þær kynnu að verða sein- farnar, enda öruggt, að lóðin yrði tekin af félögunum, ef ekki yrði hafizt banda fljótt. Bjarni Bjarnason gat þess, hve gífurlega byggingarkostn- aður hefði aukizt á skömnnim tíma, án þess að búsaleiga hefði hækkað neitt að sama skapi. Hugmyndin um stórhýsi, sem befði getað aflað læknafélög- unum mikilla tekna, hefði átt fullan rétt á sér fyrir nokkrum árum, en væri nú úr sögunni. Leiðina til að koma D. M. áleið- is nú telur stjórn D. M. Jiessa: Að byrja þegar að byggja fyrstu hæð og kjallara, glerja þetta búsnæði og leggja í það mið- stöð, leigja það síðan út í því ástandi um tíma sem geymslu og iðnaðarpláss, þar sem vitað væri, að þannig gæti það gefið góða vexti af því fé, sem í það væri lagt. Félagsbeimilinuskyldi síðan koma upp á fyrstu bæð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.