Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 86
196
LÆKNABLAÐIÐ
og námssjóðsgjald verði hin-
ar sömu um allt land.“
Samþykkt var að senda
stjórn L.l. og ritstjórn Lækna-
blaðsins þessa áskorun.
2. Lesið var upp bréf frá
Læknafélagi Vestfjarða, þar
sem fram kom sá skilningur
á 10 kr. og 25 kr. gjaldinu, að
taka bæri það umfram venju-
lega taxtagreiðslu. Enn fremur,
að kr. 1400.00 til Domus Me-
diea yrðu ekki greiddar að sinni.
Eftir nokkrar umræður um
cfni bréfs þessa var stjórninni
falið að svara því á þá lund,
að L.M. teldi tíu og tuttugu og
fimm kr. gjöldin bluta af taxla-
greiðslum og að félagið myndi
virða þá meirihlutasamþykkt
L.í. að greiða árlega til Domus
Medica.
3. Gjaldkeri las þvi næst
npp reikninga félagsins, og voru
þeir samþykktir.
4. Stjórnarkosning. Stjórn-
in endurkjörin: Eggert Einars-
son formaður, Þóx-ður Oddsson
ritari og Arngrímur Björnsson
gjaldkeri.
5. Fulltrúi á þing Læknafé-
lag's íslands var kosinn Eggerl
Einarsson.
6. Árgjald samþykkt óbreytt,
kr. 100.00, að því viðbættu, sem
greiða skal til L.í.
7. Páll Gislason yfirlæknir
sýndi teikningu af nýrri við-
bvggingu við sjúkrabúsið á
Akranesi, en með benni eykst
fjöldi sjúkrarúma um 60. Verði
30 þeirra lyflæknisdeild og bin
30 bandlæknisdeild. Eldri bluti
sjúkraliússins yrði þá að mestu
notaður sem ellihjúkrunardeild.
8. Torfi Bjarixason héi’aðs-
læknir talaði um arteriografi og
sýndi myndir af nokkrum til-
fellum.
9. Daginn eftir var fundi
framhaldið, og talaði Páll Gísla-
son yfirlæknir um laesioixes
arteriorum.
10. Þá flutti Bengt Hojer
fróðlegt erindi unx læknanám
í Sviþjóð.
11. Egill Jacobsen flutti er-
indi: Anuria og oligui’ia (eitt
tilfelli).
12. Guðjón Jóhannesson:
Osteopoi’osis lijá gömlu fólki.
Fundi slitið.