Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 90
200 LÆKNABLAÐli) stofnendur voru áfram í félag- inu, og tólf bæltust við. Stofn- endur voru því alls 42. Forxnaður Félags sjúkra- samlagslækna mætti á stjórn- arfundi í L. R., 8. febr. 1962, samkvæmt ósk formanns L. R. Hann lagði þar fram lög hins nýstofnaða félags og félaga- skrá og svaraði ýmsum fyrir- spurnum varðandi félagið. Þess vegna getur ekki bjá þvi farið, að þeim, sem fundar- gerðina sömdu, bafi verið full- ljóst, að bér var um að ræða eitt og sama félag, ])ótt ann- að komi fram í fundargerð- inni. Vera má, að einhverjir form- gallar hafi verið bér á máls- meðferð, en tæpast skipta þeir miklu máli. Þá stendur enn í fundar- gerðinni: „Hinn 14. febr. Iiarst stjórninni einnig áskorun frá 15*) félagsmönnum um að halda aukafund um þetta mál, og var sá fundur haldinn 21. febr. s.l. Á fundi þessum var samþykkt lillaga, sem fól í sér vítur á þá menn, sem forgöngu böfðu um stofnun þessarar deildar á þeim tímum, er bæst stóð á samningum. Einnig var í tillögunni ábending til stjórn- arinnar um það að viðurkenna ekki jiessa deild í óbrevttu formi.“ *) í fundargerð þessa fundar er talið, að áskorendurnir séu 14. Samþykkt á vítum er ekkert hversdagsmál innan L. R. Slíkt befur a. m. k. ekki gerzt síðasta aldarfjórðung. Og víst er, að aldrei fyrr liafa vítur verið samþykktar á stóran bóp fé- lagsmanna, því að víturnar hljóta að ná til allra stofnenda félagsins, enda þótt þeim sé beint að þeim, „sem forgöngu böfðu“. Vegna þeirra lesenda Lækna- blaðsins, sem nú eru ókunnug- ir þessu óvenjulega máli, og þeirra, sem síðar kunna að fletta síðum blaðsins, er rétt, að nokkrar frekari upplýs- ingar komi fram. Eðlilegt liefði verið og raun- ar sjálfsagt, að þess hefði ver- ið getið í fundargerðinni, bvernig atkvæði féllu. Svo er ekki. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar urðu þau, að 27 greiddu vítunum atkvæði, 16 gegn. Þeg- ar þess er gætt, að víturnar beindust gegn 42 félaga L. R., er það næsta einsýnt, að úrslit atkvæðagreiðslunnar eru ekki spegilmynd af skoðunum fé- laga L. R. almennt. Þau eru spegilmynd af dugnaði þeirra, sem forgöngu höfðu um sam- þykkt vítanna, enda vissu þeir, bvað til stóð, hinir ekki. í fundarboðinu slóð aðeins, að fundarefni væri: 1) Stofnun Félags sjúkrasamlagslækna, 2) Deildaskipling i L. R. á grund- velli tillagna reformnefndar L. R., 3) Önnur mál. Mönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.