Læknablaðið - 01.12.1962, Page 90
200
LÆKNABLAÐli)
stofnendur voru áfram í félag-
inu, og tólf bæltust við. Stofn-
endur voru því alls 42.
Forxnaður Félags sjúkra-
samlagslækna mætti á stjórn-
arfundi í L. R., 8. febr. 1962,
samkvæmt ósk formanns L. R.
Hann lagði þar fram lög hins
nýstofnaða félags og félaga-
skrá og svaraði ýmsum fyrir-
spurnum varðandi félagið.
Þess vegna getur ekki bjá þvi
farið, að þeim, sem fundar-
gerðina sömdu, bafi verið full-
ljóst, að bér var um að ræða
eitt og sama félag, ])ótt ann-
að komi fram í fundargerð-
inni.
Vera má, að einhverjir form-
gallar hafi verið bér á máls-
meðferð, en tæpast skipta þeir
miklu máli.
Þá stendur enn í fundar-
gerðinni: „Hinn 14. febr. Iiarst
stjórninni einnig áskorun frá
15*) félagsmönnum um að
halda aukafund um þetta mál,
og var sá fundur haldinn 21.
febr. s.l. Á fundi þessum var
samþykkt lillaga, sem fól í sér
vítur á þá menn, sem forgöngu
böfðu um stofnun þessarar
deildar á þeim tímum, er bæst
stóð á samningum. Einnig var í
tillögunni ábending til stjórn-
arinnar um það að viðurkenna
ekki jiessa deild í óbrevttu
formi.“
*) í fundargerð þessa fundar er
talið, að áskorendurnir séu 14.
Samþykkt á vítum er ekkert
hversdagsmál innan L. R. Slíkt
befur a. m. k. ekki gerzt síðasta
aldarfjórðung. Og víst er, að
aldrei fyrr liafa vítur verið
samþykktar á stóran bóp fé-
lagsmanna, því að víturnar
hljóta að ná til allra stofnenda
félagsins, enda þótt þeim sé
beint að þeim, „sem forgöngu
böfðu“.
Vegna þeirra lesenda Lækna-
blaðsins, sem nú eru ókunnug-
ir þessu óvenjulega máli, og
þeirra, sem síðar kunna að
fletta síðum blaðsins, er rétt,
að nokkrar frekari upplýs-
ingar komi fram.
Eðlilegt liefði verið og raun-
ar sjálfsagt, að þess hefði ver-
ið getið í fundargerðinni,
bvernig atkvæði féllu. Svo er
ekki. Úrslit atkvæðagreiðsl-
unnar urðu þau, að 27 greiddu
vítunum atkvæði, 16 gegn. Þeg-
ar þess er gætt, að víturnar
beindust gegn 42 félaga L. R.,
er það næsta einsýnt, að úrslit
atkvæðagreiðslunnar eru ekki
spegilmynd af skoðunum fé-
laga L. R. almennt. Þau eru
spegilmynd af dugnaði þeirra,
sem forgöngu höfðu um sam-
þykkt vítanna, enda vissu
þeir, bvað til stóð, hinir ekki.
í fundarboðinu slóð aðeins, að
fundarefni væri: 1) Stofnun
Félags sjúkrasamlagslækna, 2)
Deildaskipling i L. R. á grund-
velli tillagna reformnefndar
L. R., 3) Önnur mál. Mönnum