Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 66
180 LÆKNABLAÐIÐ lœknisfræði, og hann ætlar sér að verða yfirlæknir á meiri hátt- ar spítala, t. d. kennsluspítala, má segja, að gangurinn sé þessi: Hann getur ekki orðið annar aðstoðarlæknir, fyrr en hann liefur lilotið töluverða almenna þjálfun, þ. e. unnið sem kandí- dat eða aukakandídat á spítala, sem hefur sérdeildir fyrir far- sóttir; barna-, húð- og kyn- og geðsjúkdóma, og unnið þar a. m.k. í eitt ár samtals. Þessa þjálfun verða íslenzkir læknar að fá erlendis, og er það undan- tekning, að án liennar hafi nokkur maður orðið aðstoðar- læknir við Landspitalann eða Borgarspítalann. Að loknu tveggja ára starfi sem annar aðstoðarlæknir, hefst þriggja ára starf sem fyrsti aðstoðar- læknir. Til þess að verða tal- inn hæfur til að verða yfirlækn- ir er auk þess nauðsynlegt, að hann hafi tekið þátt i stjórn spítaladeilda, annaðhvort sem fyrsti aðstoðarlæknir, deildar- eða aðstoðar-yfirlæknir. Yfir- læknir á kennslustofnun verður að hafa hlotið þjálfun i vísinda- starfsemi. Slika starfsemi iðkar hann venjulega á aðstoðarlækn- isárunum, ásamt daglegri vinnu á stofnuninni. Ef liann vinnur að doktorsritgerð, er nærri ógerningur að ljúka henni á skemmri tima en tveimur til þremur árum, og verður lækn- irinn að reikna með að vinna eingöngu að henni a.m.k. í eitt ár. Þess má geta, að þrir af vfir- læknum Landspítalans, yfir- læknir Borgarspílalans og yfir- læknir St. Jósefsspitala í Reykja- vík eru allir doctores medicinae. Námstími yfirlæknis við kennslustofnun er þannig að loknu háskólanámi, kandidats- og héraðsþjónustu a.m.k. 10 ár. Svo getur farið, að hann þurfi að biða eftir yfirlæknisemhætti, og situr liann þá þann tíma í lægri stöðum. 1 nágrannalönd- um okkar er það undanlekning, að menn verði yfirlæknar við kennslustofnanir undir 35 ára aldri. Það er ógerningur að leggja fram nákvæmar tölur um náms- kostnað. Kostnaður að undir- búningsnámi erlendis undir að- stoðarlæknisstarf er háður því, hvort læknirinn fær launaða kandídatsstöðu eða ekki. Hafa verður i huga, að flestir þess- ara lækna eru komnir á þann aldur, að þeir eru fjölskyldu- menn og liafa oft mikinn fei’ða- kostnað, sem ekki er einvörð- ungu hundinn við ferðalög til og fi’á Islandi, heldur einnig milli landa erlendis. Námsstyrki fá hvergi nærri allir. Aðstoðar- læknir er launaður skv. 7. launa- flokki, en deildarlæknir skv. 5. fl. Tekjur af praxis éru óvissar. Hámarkstala heimilissj liklinga fasti’áðinna lækna er 150 núm- er. í dag mun læknirinn fá fyr- ir það ca. 37 þús. kr. á ári. Sem fyrsti aðstoðai’læknir við spít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.