Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ
183
Stjórnir L. R. og L. í. mótmæltu
í dagblöðum setningu þessara
laga. Þessi deila endaði með
miklum sigri fyrir lækna. Um
þessa kaupdeilu urðu allhörð
blaðaskrif. I blaðaviðtali missti
formaður L. R. tökin á tungu
sinni, og vítti formaður L. í.
hann fyrir það skv. 14. grein
félagslaganna. Var málinu ekki
skotið til gerðardóms skv. Co-
dex etbicus.
Að lokum vil ég draga sam-
an í örstuttu máli hið mark-
verðasta, sem gerzt hefur á
þessu starfsári.
1. Með stofnun Læknafélags
Austurlands ná samtök L. í.
nú til allra lækna landsins.
Er auðsætt, bver styrkur það
er læknasamtökunum.
2. Með setningu binna nýju
læknaskipunarlaga befur því
takmarki loks verið náð,
að greint befur verið á milli
embættisstarfa og lækninga-
starfa héraðslækna.
3. Með siðustu samningum
milli Tryggingastofnunar
ríkisins og L. 1. fyrir hönd
praktiserandi lækna utan
Reykjavíkur liefur fengizt
viðurkenning þess, að sama
greiðsla komi fyrir sambæri-
leg læknisstörf, hvar sem
unnin eru á landinu. Liggur
þá nærri, að samið verði eft-
ir söniu reglum fyrir hönd
héraðslækna.
4. Síðasta Alþingi samþj'kkti
lög um kjarasamninga opin-
berra starfsmanna. Vegna
þessara laga standa nú í
fyrsta sinn vfir tilraunir til
samninga um endurskipun
launamála opinberra starfs-
manna í stað lagasetningar.
5. Á síðastliðnu hausti var i
fyrsta sinni haldið námskeið
fvrir almenna praktiserandi
lækna. Tryggður hefur verið
grundvöllur fyrir framhaldi
slíkrar starfsemi.“
Að lokinni skýrslu formanns
urðu nokkrar umræður, og kom
þá m. a. fram í þeim, að nauð-
synlegt væri, að héraðslæknar
fengju skýringu á einstökum
atriðum lagabreytinga í sam-
bandi við hin nýju læknaskip-
unarlög og væri æskilegt, að
landlæknir skýrði breytingarn-
ar í bréfi til lækna, og einnig,
að slikar skýringar birtust í
Læknablaðinu. f því sam-
bandi beindi Ólafur Rjarnason
þeim tilmælum til fulltrúanna,
að þeir sendu blaðinu greinar
um félagsleg eða fræðileg mál-
efni.
Þá voru teknar fyrir skýrslur
fastanefnda, og fer liér á eftir
skýrsla samninganefndar hér-
aðslækna 1962:
Nefndina skipa:
Rjarni Guðmundsson, héraðs-
læknir, Selfossi,
Rrynjúlfur Dagsson, héraðs-
læknir, Kópavogi,