Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 69

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 183 Stjórnir L. R. og L. í. mótmæltu í dagblöðum setningu þessara laga. Þessi deila endaði með miklum sigri fyrir lækna. Um þessa kaupdeilu urðu allhörð blaðaskrif. I blaðaviðtali missti formaður L. R. tökin á tungu sinni, og vítti formaður L. í. hann fyrir það skv. 14. grein félagslaganna. Var málinu ekki skotið til gerðardóms skv. Co- dex etbicus. Að lokum vil ég draga sam- an í örstuttu máli hið mark- verðasta, sem gerzt hefur á þessu starfsári. 1. Með stofnun Læknafélags Austurlands ná samtök L. í. nú til allra lækna landsins. Er auðsætt, bver styrkur það er læknasamtökunum. 2. Með setningu binna nýju læknaskipunarlaga befur því takmarki loks verið náð, að greint befur verið á milli embættisstarfa og lækninga- starfa héraðslækna. 3. Með siðustu samningum milli Tryggingastofnunar ríkisins og L. 1. fyrir hönd praktiserandi lækna utan Reykjavíkur liefur fengizt viðurkenning þess, að sama greiðsla komi fyrir sambæri- leg læknisstörf, hvar sem unnin eru á landinu. Liggur þá nærri, að samið verði eft- ir söniu reglum fyrir hönd héraðslækna. 4. Síðasta Alþingi samþj'kkti lög um kjarasamninga opin- berra starfsmanna. Vegna þessara laga standa nú í fyrsta sinn vfir tilraunir til samninga um endurskipun launamála opinberra starfs- manna í stað lagasetningar. 5. Á síðastliðnu hausti var i fyrsta sinni haldið námskeið fvrir almenna praktiserandi lækna. Tryggður hefur verið grundvöllur fyrir framhaldi slíkrar starfsemi.“ Að lokinni skýrslu formanns urðu nokkrar umræður, og kom þá m. a. fram í þeim, að nauð- synlegt væri, að héraðslæknar fengju skýringu á einstökum atriðum lagabreytinga í sam- bandi við hin nýju læknaskip- unarlög og væri æskilegt, að landlæknir skýrði breytingarn- ar í bréfi til lækna, og einnig, að slikar skýringar birtust í Læknablaðinu. f því sam- bandi beindi Ólafur Rjarnason þeim tilmælum til fulltrúanna, að þeir sendu blaðinu greinar um félagsleg eða fræðileg mál- efni. Þá voru teknar fyrir skýrslur fastanefnda, og fer liér á eftir skýrsla samninganefndar hér- aðslækna 1962: Nefndina skipa: Rjarni Guðmundsson, héraðs- læknir, Selfossi, Rrynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir, Kópavogi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.