Læknablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 85
LÆ KNABLAÐIÐ
195
Frá Læknafélagi Mið- vestnr-
lands
Aðalfundur Læknafélags MiS-
vesturlands var haldinn á Akra-
nesi liinn 23. júní 1962. Mætt-
ir á fundinum voru: Torfi
Bjarnason, Egill Jacobsen, Páll
Gíslason, Arngrímur Björnsson,
Guðmundur H. Þórðarson, Guð-
jón Jóhannesson, Bengt Hojer,
sænskur læknir; Eggert Einars-
son og Þórður Oddsson.
Formaður, Eggert Einarsson,
setti fundinn og stjórnaði hon-
honum. Hann tók fyrir:
1. Framkomin frumvörp um
breytt launakjör héraðslælcna.
Las uppkast að tillögum samn-
inganefndar héraðslækna og
stjórnar L.l. Eftir nokkrar um-
ræður um þessi mál var lögð
fram eftirfarandi tillaga og
samþykkt samhljóða með öllum
greiddum atkvæðum:
„Aðalfundur L.M. haldinn
á Akranesi 23.6. ’62, beinir
þeirri áskorun til stjórnar
L.I., að ekki verði hvikað frá
þeirri aðalstefnu, að sömu
laun séu greidd fyrir sömu
læknisverk um allt land.
Jafnframt verði lögð á-
herzla á, að reglur um or-
lofsfé, lífeyrissjóðsgreiðslur
góðar tillögur, málfærslu og
auðsveipni. Hefði lítið mætt á
sér að setja ofan í menn fyrir
óstj'rilæti, honum hefði verið
sönn ánægja að koma og dvelja
með öðrum fulltrúum í þessu
fagra umhverfi. Vonaðist hann
til þess, að samverustundirnar
hefðu verið samtökunum til
gagns og framvindu; enn frem-
ur, að vandamálin yrðu farsæl-
lega til lykta leidd.
Formaður félagsstjórnar
þakkaði fundarstjóra fyrir
mjög góða og röggsama fund-
arstjórn og ritara fyrir hans
erfiði, og var fundi þar með
slitið.
Síðari hluta dags heim-
sóttu fulltrúar og gestir þeirra
skógræktai'stöðina að Hall-
ormsstað og skoðuðu hana und-
ir ágæti’i leiðsögn Sigui'ðar
Blöndals skógai’vai’ðar. Um
kvöldið var sameiginlegt hóf,
og skemmtu menn sér hið hezta
fram á nótt.