Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 64

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 64
178 LÆKNABLAÐIÐ leyfir sér hér með að gera eftir- farandi grein fyrir röðun fast- launa lækna í launaflokka. Flokkunin er gerð i samræmi við það kerfi, sem Bandalag starfsmanna rílcis og bæja og Bandalag liáskólamanna hafa lagt grundvöll að og líklegt er, að verði notað við samninga samkv. lögum nr. 55/1962 um kjarasamninga opinberra starfs- manna. Námstími til kandídatsprófs við Læknadeild Háskóla Islands er nú 7 til 8 ár. Til þess að læknakandídat geti öðlazt al- mennt lækningaleyfi, þarf hann að gegna 13 mánaða kandídats- störfum á sjúkrahúsum, slysa- varðstofu og fæðingarstofnun og inna af hendi sex mánaða þegnskylduvinnu í héraði. Að þessari þjálfun lokinni, þ.e.a.s. nítján mánuðum eftir kandí- datspróf, getur hann hafið starf sem almennur praktiserandi læknir eða héraðslæknir. Lág- marksnámstími almennra lækna og héraðslækna er þannig frá því, að nám er hafið i háskóla 8%—9% ár, en algengt er, að menn afli sér frekari þjálfunar, áður en þeir hefja sjálfstætt læknisstarf, t. d. á fæðingar- stofnun eða almennum spítala- deildum. 1 sambandi við námskostnað skal þess getið, að síðustu fjög- ur árin í háskóla getur stúdent- inn á sumrin ekki stundað aðra vinnu en námið, að öðrum kosti getur hann ekki lokið tilskild- um námskeiðum og lestrarefni. Kostnaður við bóka- og tækja- kaup er í dag áætlaður kr. 3000.— á ári. Námskandídatsstarfið er að nokkru leyti námsstarf. Kandí- datinn vinnur ekki sjálfstætt, heldur undir eftirliti og áhyrgð yfirmanna sinna. Vinnutíminn er þannig, að hann hefur vaktskyldu allan sólar- hringinn þriðja hvern dag, virk- an sem helgan, og verður aðra daga að taka þátt í almennum störfum á spítalanum, sem gerl er ráð fyrir, að ekki sé lokið fyrr en kl. 14. Ivandídatinn tek- ur laun skv. 8. launaflokki launalaga, en vaktavinna er greidd eftir mati. Tekjurnar af skylduþjónustu í héraði eru ó- vissar, og eru dæmi þess, að úr þeix-ri þjónustu liafi kandídatar konxið skuldugri en þeir fóru. Héi’aðslæknunx hefur verið dreift í þrjá flokka, og er ástæð- an sú, að tekjnr af héi’uðum eru mjög misjafnar, og ekki alltaf háðar því, live fjölmenn þau eru. Fyrir þessu verður gerð nánari grein siðar, ef þess verð- ur óskað. Sérfróðir héi'aðslækn- ar liafa aflað sér séi'ixienntuixar í heilbrigðisfræði og ýnxsuni klíniskum greiixuixi, t. d. epi- denxiologi. Á Norðurlöndum er þess krafizt, að þeir ljúki prófi, að loknu (sex ixiánaða) nánx- skeiði, og eru þá liæfir amts- læknar eða boi'gai'læknar. Hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.