Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 147 FUNDARGERÐ AÐALFUIVDAR LÆKAAFÉLAGS ÍSLANDS OG LÆKAADIAGS 1963. Læknaþing Læknafélags Is- lands 1963 var sett í 1. kennslu- stofu Háskólans hinn 27. júni 1963 kl. 9 af formanni félagsins, Öskari Þórðarsyni. Formaður bauð lækna velkomna til þings og minntist síðan þriggja kol- lega, sem látizt liöfðu á árinu, þeirra Sigurmundar Sigurðsson- ar, Brynjúlfs Dagssonar og Björns Jósefssonar. Bisu fund- armenn úr sætum til virðing- ar hinum látnu. Þessu næst tilnefndi formað- ur þingstjóra Snorra Hallgríms- son prófessor og þingritara Tómas Á. Jónasson. Þingstjóri gekk því næst til dagskrár og gaf orðið formanni, er flutti ársskýrslu félagsstjórn- ar, sem hér fer á eftir: Skýrsla stjórnar L. í. starfsárið 1962—1963. Þau mál, sem hafa verið efst á baugi á þessu starfsári, sem nú er að líða, eru skipun fast- ráðinna lækna í launaflokka, samningur fyrir hönd héraðs- lækna um almenn læknisstörf í þágu sjúkrasamlaga og al- mannatrygginga, ný gjaldskrá L. í. og nýr taxti fyrir skóla- lækningar utan Beykjavíkur. Þegar Kjararáð BSBB hafði lokið röðun opinberra starfs- manna í launaflokka, kom í ljós, að ráðið hafði ekki séð sér fært að fara eftir tillögum BIIM í veigamiklum efnisatriðum, að því er tók til menntunar og ann- arrar sérstöðu háskólamanna. Af því tilefni sendi stjórn L.I. Kjararáði BSRB eftirfarandi bréf: Reykjavík, 9/11 1962. 1 greinargerð fyrir tillögum um röðun lœkna í launaflokka gerði stjórn L.l. grein fyrir þeim kröfum, sem eru gerðar til hinna ýmsu starfsgreina innan praktískrar lækn- isfræði, og var sérstök áherzla lögð á það, að við röðunina væri tekið tillit til námstima, verksviðs, vinnu- álags, ábyrgðar og visindastarfa. Þegar þessi greinargerð var rædd í launaráði BHM, var það viður- kennt, að yfirlæknar væru tvímæla- laust i sérflokki, hvað þessi atriði snerti. Þvi þótti stillt i hóf, þegar yfirlæknum var skipað í 28.—30. launaflokk. Með tilliti til þeirra reglna, sem launaráð BSRB byggir röðunina á, þá þykist stjórn L.l. hafa fullan rétt til að krefjast þess, að yfir- læknar verði ekki settir skör lægra en forstjórar ýmissa ríkisfyrir- tækja, sem gera minni kröfur til námstima og ábyrgðar. Þá er einnig vert að minnast þess, að ekki er á það hætt, að hending sé látin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.