Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 24
150 LÆKNABLAÐIÐ sér í lagi ef tekið er tillit til þess, að héraðslæknirinn vinnur á eigin ábyrgð, en kandidat undir annarra stjórn. Læknafélag Islands mun hins veg- ar, eins og önnur félög innan BSRB, verða að sinni að sætta sig við það samkomulag um skipun í launaflokka, sem gjört hefur verið. Stjórn L.l. vill samt minna á það enn einu sinni, að henni þykir lækna- kandidötum mismunað, þegar þeir eru settir I lægri launaflokk en aðr- ir háskólakandídatar, sem hafa 2 —3 ára styttri námstíma og virma ekki ábyrgðarmeira starf en þeir. Ætla má, að um það bil helming- ur læknakandidata leggi út í sér- nám að kandidatsstarfi loknu, og tekur það nám a.m.k. 4 ár og er ærið kostnaðarsamt. Enn fremur þykir vert að minna á, að ef fyrir- komulag héraðslæknisstarfs í stærri kaupstöðum breytist i það horf, sem nú er á Akureyri, flytjist héraðið í 26. launaflokk. Að þessu athuguðu leggur stjóm L.l. til, að læknishéruð verði flokk- uð sem hér segir: 26. fl.: Akureyri. 21. fl.: Hafnarfjarðarhérað, Kópa- vogshérað, Keflavikurhérað, Akra- neshérað. 20. fl.: Reykhólahérað, Flateyjar- hérað, Bíldudalshérað, Suðureyr- arhérað, Súðavíkurhérað, Djúpa- víkurhérað, Grenivíkurhérað, Kópaskershérað, Raufarhafnar- hérað, Þórshafnarhérað, Norður- Egilsstaðahérað, Austur-Egils- staðahérað, Bakkagerðishérað, Djúpavogshérað, Kirkjubæjarhér- að. 19. fl.: Álafosshérað, Þingeyrarhér- að,Flateyrarhérað,Bolungarvíkur- hérað, Höfðahérað, Ólafsfjarðar- hérað, Vopnafjarðarhérað, Seyðis- fjarðarhérað, Víkurhérað. 18. fl.: Kleppjárnsreykjahérað, Búð- ardalshérað, Isafjarðarhérað, Hólmavíkurhérað, Hofsóshérað, Siglufjarðarhérað, Breiðumýrar- hérað, Eskifjarðarhérað, Búðar- hérað, Hafnarhérað, Vestmanna- eyjahérað, Eyrarbakkahérað. 17. fl.: Borgarneshérað, Ólafs- víkurhérað, Stykkishólmshérað, Hvammstangahérað, Blönduós- hérað, Sauðárkrókshérað, Hvols- hérað, Helluhérað, Laugaráshér- að, Patreksfjarðarhérað, Dalvik- urhérað, Hveragerðishérað, Húsa- vikurhérað, Neshérað, Selfoss- hérað. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags Islands. (Undirskrift.) Til Kjararáðs BSRB. Er nú eftir að ákveða launa- stigann, en það er hlutverk Kjaradóms. Með lögum nr. 45/1962 er héraðslæknum ætlað að taka greiðslu fyrir læknisstörf, önn- ur en embættisstörf, skv. samn- ingi. Viðræður um þessi mál við fulltrúa Tryggingastofnunar ríkisins hófust í lok september. Fulltrúar L.I. voru þeir Brynj- úlfur Dagsson, Bjarni Guð- mundsson og Ólafur P. Jóns- son, en stjórnin var auk þeirra viðstödd við flestar viðræðurn- ar. Það var markmið fulltrúa L.l. að sama greiðsla fengist um allt land fyrir sama læknisstarf. Um þetta varð töluvert mála- þras, sem endaði með þvi, að báðir aðiljar féllust á að fela iveim mönnum að gera tillögur um lausn á deiluatriðum, þeim Ólafi Björnssyni f. b. L.í. og Páli Sigurðssyni f. h. Trygginga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.