Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 27

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 151 stofnunar ríkisins. Voru tillög- ur þeirra ræddar á fundi í byrj- un október, en endanlega var gengið frá samningi seinna í mánuðinum. Skyldi sá samning- ur gilda frá 1. okt. 1962 til 1. des. 1963. Var þetta tilkynnt béraðslæknnm með bréfi dags. 29/10 1962. Þó að fulltrúar L.I. næðu ekki settu marki í þessari atrennu, þá var hér tvímæla- laust um mikla kjarabót að ræða. Var fulltrúum Trygginga- stofnunar ríkisins tilkynnt, að þessi samningur væri aðeins áfangi að markinu og ætlunin væri að ná því á einu til tveim- ur árum. Með lögum nr. 45/1962 um breytingu á læknasltipunarlög- um fékkst annar grundvöllur en áður fyrir gjaldskrá liéraðs- lækna. Lá þá fyrir að semja nýja gjaldskrá, sem skyldi gilda fyrir önnur læknisstörf en þau, sem eru samningsbundin í þágu almannatrygginga, rikis, sveit- arfélaga og opinberra stofnana og ekki teljast til embættis- starfa. Stjórnin fól Brynjúlfi Dagssyni að semja tillögur um gjaldskrá L.í. Voru þessar til- lögur ræddar á stjórnarfundi hinn 8. des. og síðan sendar for- manni L.R. og formanni Svæða- félags Miðvesturlands til um- sagnar. Ákveðið Iiafði verið að leggja til grundvallar tvö aðal- sjónarmið við afgreiðslu máls- ins: 1. Hlutfallið milli taxta L.l. fyrir almenn læknisstörf og sérfræðingataxta L.R. 2. Hvaða atriði skyldu talin upp í hinni almennu gjald- skrá L.í. Talið var bæfilegt, að taxti almennra lækna væri yfirleitt 60% af sérfræðingataxta L.R. Ekki var endanlega bægt að ganga frá þessari gjaldskrá fyrr en gjaldskrárnefnd L.R. hafði gengið frá sínum störfum. Var gjaldskráin fullbúin í byrjun þessa árs og tók gildi frá þeim tíma, sem hún barst læknum í hendur. Efni hennar var birt í Lögbirtingablaðinu nr. 80, 56. árg., 1963. Þegar þess varð vart, að nokkrir kollegar befðn misskil- ið tilgang þessarar gjaldskrár, var hún nánar skýrð með bréfi dagsettu 16/4 1963. Eftirfarandi bréf, sem er dag- sett hinn 29/12 1962, fjallar um skólalæknisstörf í héraði: Reykjavík, 29/12 1962. Með samningum þeim, sem Trygg- ingastofnun ríkisins og Læknafélag íslands gerðu með sér í október síð- astliðnum samkvæmt 2. málsgrein 3. greinar laga nr. 45/1962, er hér- aðslæknum ætlað að taka greiðslur fyrir störf í þágu almannatrygginga eftir nýrri gjaldskrá. 1 3. málsgrein sömu lagagreinar er svo fyrir mælt, að greiðslur fyrir störf, önnur en embættisstörf, fari eftir sömu regl- um, þegar hið opinbera á í hlut. Samkvæmt 6. grein laga nr. 61/ 1957 um heilsuvernd í skólum, er héraðslæknum ætlað að gegna skólalæknisstörfum við alla skóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.