Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 155 anna lögum L.Í., þykir rétt, að stærsta svæðafélagið eigi full- trúa í nefndinni. Mun stjórnin leggja til, aS nefndin verSi end- urskipuS, þannig aS L.í. eigi tvo fulltrúa í nefndinni, en L.R. einn fulltrúa. Samkvæmt þeirri tillögu, sem samþykkt var á siSasta aSal- fundi i tilefni erindis Ólafs Bjarnasonar um krabbamein í lungum og reykingar, var lieil- brigSismálaráðuneytinu skrifaS bréf, þar sem farið var fram á, að heilbrigSisyfirvöldin gerðu til- tækilegar ráðstafanir til aðvekja a'thygli almennings á þeirri áhættu, sem stafaði af vindl- ingareykingum. Landlæknir sendi stjórninni afrit af bréfi til dómsmálaráðuneytisins, dags. 29/6 1962, en í þvi bréfi voru borin fram hin sömu rölc gegn vindlingareykingum og tilfærð voru í bréfi stjórnarinnar. A sl. vetri hefur farið fram á veg- um Krabbameinsfélags íslands fræðslustarfsemi í barnaskól- um Reykjavíkur, og hafa börn- in verið rækilega vöruð við vindlingareykingum. En ekki er kunnugt um, að áróður bafi ver- ið hafinn á opinberum stöðum gegn vindlingareykingum, og stykkjasala er enn þá leyfð. BlaSanefndin, sem kosin var á aðalfundinum, varð óstarfhæf, þar sem þeir prófessorarnir Kristinn Stefánsson og Júlíus Sigurjónsson neituðu að taka sæti i nefndinni. Stjórnin og landlæknir áttu einn fund með ritstjórum dagblaða Reykjavík- ur. Var blaðamönnum þar skýrl frá afstöðu lækna til dagblað- anna. Var einkum fjallað um trúnaðargát lækna og þau vand- ræði, sem gætu skapazt af of frjálslegum skrifum um ný lyf og læknisaðgerðir. Blaðamenn- irnir sýndu góðan skilning á af- stöðu lækna í þessum málum, og varð að samkomulagi, að þeir gætu fyrst um sinn sent fyrir- spurnir til stjórnarinnar, þegar þeim fyndist ástæða til. Tvær fyrirspurnir bafa borizt og báð- ar frá sama dagblaði. Var rit- stjórinn ekki ánægður meðþá úr- lausn, sem liann fékk, og kvaðst ekki myndu spyrja aftur. Er því séð fyrir það, að þessi til- raun bafi borið árangur. Stjórninni var falið að blut- ast til um, að endurskoðun færi fram á lögum nr. 51/1942 um þjónustuskyldu læknakandídata i béraði. Var landlækni því skrifað bréf þess efnis, að þjón- ustuskyldan yrði afnumin með öllu. Hinn 23. febr. 1963 skrif- aði landlæknir dómsmálaráðu- neytinu um álit sitt á þessu máli. Endar bréf landlæknis þannig (birt með leyfi bans): Að öllu þessu athuguðu virðist mér hvorki réttlætanlegt né nauð- synlegt, eins og nú er, að notfæra sér lengur heimildarlög nr. 51/1942 um breytingu á lögum nr. 47/1932 um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annarra, er lækn- ingaleyfi hafa, og um skottulækn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.