Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 40

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 40
164 LÆKNABLAÐIÐ fulHrúa á kostnað félagsins á fundi erlendis, hverju sinni sem hagsmunir L.I. krefjast.“ Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Þá var gengið til stjórnar- kjörs. Fundarstjóri, Páll Sigurðs- son, gerði það að tillögu sinni, að stjórnin yrði öll endurkosin. Fleiri uppástungur komu ekki fram. Stjórnin var þvi sjálf- kjörin, en hana skipa: Óskar Þórðarson formaður, Ólafur Bjarnason ritari, Ólafur Björns- son gjaldkeri. I varastjórn voru eftirfarandi læknar kjörnir: Bjarni Jónsson varafonnaður, Tómas Á. Jónas- son vararitari, Torfi Bjarnason varagjaldkeri. Ivosning nefnda: Til þess að sitja þing BSBB voru kjörnir: Ólafur Bjarnason, Reykjavik, Ólafur Björnsson, Hellu, Arin- hjörn Kolheinsson, Reykjavík. Til vara: Björn L. Jónsson, Reykjavík, Ólafur Geirsson, Reykjavík, Snorri Páll Snorra- son, Reykjavík. Fulltrúar í Bandalag háskóla- manna voru kjörnir: Arinbjörn Kolheinsson, Reykjavík, Gunn- laugur Snædal, Rvik, Snorri Páll Snorrason, Rvík. Til vara: Björn L. Jónsson, Rvík. Tillaga kom fram frá stjórn L.I. þess efnis að sameina i eina nefnd samninganefnd héraðs- lækna og gjaldskrárnefnd. Út af þessu spunnust allmiklar um- ræður, og voru menn yfirleitt á einu máli um það, að eðlilegt væri að sameina samninganefnd héraðslækna og samninganefnd praktiserandi lækna utan Reykjavíkur. Páll Sigurðsson lagði til, að kosin væri fimm manna nefnd og í liana yrðu ekki valdir fastráðnir sjúkra- húslæknar, heldur héraðslækn- ar og læknar í almennum praks- is og liéti nefndin „Samninga- nefnd Læknafélags Islands“.Til- laga þessi var horin undir at- kvæði og samþvkkt samldjóða. Kosningu í nefndina hlutu: Þórður Oddsson, Ivleppjárns- reykjum,Torfi Bjarnason, Akra- nesi, Kjartan Ólafsson, Kefla- vík, Ólafur Ólafsson, Akurevri, Björn Sigurðsson, Keflavík. Til vara: Jón Gunnlaugsson, Selfossi, og Grimur Jónsson, Laugarási. Páll Sigurðsson lagði enn fremur fram eftirfarandi til- lögu: „Aðalfundur L.í. kjósi samn- inganefnd fyrir sérfræðinga ut- an Reykjavíkur, og verði nefnd- in þriggja manna.“ Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Kosningu í nefndina hlutu: Guðmundur Karl Pétursson, Akureyri, Jón Jóhannsson, Keflavík, Páll Gíslason, Akra- nesi. I gerðardóm Codex ethicus hlutu kosningu: Guðmundur X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.