Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 47

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 167 til að sinna margvíslegum hugð- arefnum sínum, svo sem tón- list, myndlist, tungumálum og fögrum bókmenntum. Notaði liann hverja stund til að viða að sér fróðleik og afla sér menntunar á sem flestum svið- um. Yar það hverjum þeim, sem því kynntist, undrunarefni, hversu afkastamikill hann var, án þess að á honum sæist anna- eða asamerki. Þegar í læknadeildina kom, þyngdist námið til mikilla muna, vegna hins geysimikla námsefnis, en Guðmundur hélt uppteknum hætti og sinnti áhugamálum sínum samfara náminu. Jafnframt vann hann hið einstæða afrek að ljúka náminu á óvenjulega stuttum tíma og með slíkum árangri, að engum hafði áður tekizt að gera betur. Er þetta að minni hyggju mesta námsafrek, sem unnið hefur verið við læknadeildina fyrr og síðar. Er Guðmundur tók að vinna hin ýmsu læknisstörf á sjúkra- deildum og í héraði eftir emh- ættispróf, kom í ljós, að liæfi- leikar lians náðu út yfir nám og lærdóm. Honum var sýnt að nota og nýta þekkingu sína, og hæfileg sjálfsgagnrýni gerði störf hans farsæl. Eftir kynni mín af Guðmundi á þessum ár- um ætla ég, að hann liafi liaft allt það til brunns að bera, er með þarf til mikilla afreka, hvort heldur í hagnýtu starfi eða á sviði vísinda. Guðmundur kaus að leggja stund á skurðlækningar, en hafði áður hugleitt að lielga sig rannsóknar- og vísindastörfum, en að slíkum störfum hneigðist liugur hans mjög. Er ekki að efa, að þar hefðu hinir frjóu liæfileikar hans notið sín vel. Guðmundur hóf nám i heila- skurðlækningum í Svíþjóð, en varð fyrir vonbrigðum, þegar hann kynntist starfinu nánar og hætti því. Ætla ég, að starf þetta liafi ekki átt við skapferli Guð- mundar, sem var viðkvæmur í lund og vildi leysa verkefni sín til hlítar. En einnig mun liafa komið til, að nú hafði hann kennl sjúkdóms þess, er síðar dró hann til dauða, og dró það úr starfsþreki lians og orkn. Eftir þetta starfaði hann við al- mennar skurðlækningar með ágætum árangri, og voru hon- um falin Iiin vandasömustu verkefni á því sviði, þegar svo l^ar undir. Auk almennra skurðlækn- inga hugðist Guðmundur leggja stund á sköpulagsaðgerðir (plastikkirurgi), og kynnti hann sér þá grein nokkuð á sjúkra- húsum í Svíþjóð. Jafnframt undirbjó liann rannsóknarstörf þau, er hann hugðist leysa af hendi og að framan er getið, enda hafði hann ávallt í hyggju að láta nokkuð að sér kveða á því sviði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.