Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 171 3. Oxacillin (isoxazolyl—peni- cillin) W.M.M. Kirby6). Lyf- ið er á markaðnum undir nöfnum eins og B.R.L. 1400 og Prostaplin (Lundbeck). Þetta lyf verkar eins og Metlii- cillin, en þolir sýru og er þvi gefið í inntöku. í prófglasi (in vitro) er verkun þess þó talin vera 5 til 8 sinnum sterkari. Aðalgallinn á lyfinu er sá, að ldasakokkar vei’ða nokkuð oft ónæmir gegn þvi6). Einnig liafa komið fram S.G.O.T. enzym- hækkanir í blóði (lifraskemmd- ir?) eftir gjöf á því. Hættur eru hinar sömu og af öðrum penicillíntegundum. Skammtur: 1 gr 4 til 5 sinn- um daglega. 4. Penicillin P — 12 (A. G White7), sem er einnig á markaðnum sem Micropenin (Astra). Lyfið verkar líkt og Methicillin, en talið vera sterkara, a.m.k. í prófglasi. Lvfið þolir sýru og er því gefið í inntöku í tiltölulega litlum skömmtum. Lengri reynslutíma þarf til að dæma um áhrif þess að fullu. 5. Fucidin = salt af fuscinsýru (Godtfredsen8). Þetta er eitt af nýjustu lyfjunum gegn penicillín-ónæmum klasa- sýklum. Lyfið hefur líka verkun og Methicillin og hef- ur gefið sérstaklega góða raun gegn furunculus og car- hunculus (kýli og drepkýli), sýktum brunasárum og iðra- kvefi eftir ldasakokkasýk- ingu. Aðalókosturinn er, að töluvert her á ónæmum klasakokkum eftir stutta meðferð. Fucidin er hyggt líkt og nýrnaliettuliormón- ar, og er því rétt að fylgj- ast með nýrnahettustarf- semi, þegar lyfið er gefið. Ekki liefur þó enn þá verið skýrt frá slikum truflunum (R. B. Croshy9). Övíst er enn þá, hvernig lyfið in’otn- ar niður í líkamanum (R. L. Newman10). Hættur: Sjúklingar kvarta oft um magaóþægindi eftir stutta meðferð, en ekki hafa komið í ljós skemmdir í hlóði, nýrum eða lifur. Skammtur: 0,5 gr 4 sinnum daglega. II. Þetta eru penicillín, sem eru skyld Phenoxymetyl penicillíni (Penicillin V), s. s. Calciophen o. fk, enda er verkun þeirra eins. Hér hefur metylhópurinn verið numinn á brott og í stað- inn sett: Etyl -—x) Phenethicillin, sem er þekkt undir nöfnum s. s. Al- facillin, Maxipen, Synerpin, Broxil, Bendralan, Syncillin, Drammacillin, Chemipen og Ro- cillin. Propyl —2) Propicillin, sem er þekkt undir nöfnum s. s. Cel- tacillin (Astra) og Ultrapen. Benzyl —3) Phenbencillin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.