Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 52
172 LÆKNABLAÐIÐ Þessi lyf þola sýru, og því er unnt a<ð ná miklum styrldeika í blóðvara (serum concentra- tion) með því að gefa þau í inntöku. Hægt er að ná meiri styrkleika við Penicillin V-gjöf, vegna þess að þau skiljast hæg- ar út. Þau liafa þó líklega minni sýklaeyðandi áhrif en Penicillin V, því að þau bindast meira plasmaeggj ahvítunni (Barbe- rol11). Phenethicillin og Propicillin verka nokkuð á penicillin- ónæma klasakokka, en þó miklu verr en Methicillin. Hættur: Líkar og af öðrum penicillíntegundum. Skammtur: 250—500 mg 4 sinnum á dag. Lyfin á að gefa nokkrum tímum fyrir eða eftir máltíðir (Brown12), annars verður upptakan lítil og sein. Broxil og Ultrapen eru ódýrust þessara lyfja. Skylt er að taka fram, að Penicillin V er lang- ódýrast þeirra penicillínteg- unda, sem gefin eru sem inn- taka. Bendralan liefur verið notað nokkuð á lyflæknisdeild Land- spítalans, en um árangur er lit- ið iiægt að dæma vegna þess, hve tilfellin eru fá. III. Með því að hæla einfaldri aminobindingu inn i benzvl- penieillin fæst fram: 1) Ampicillin (Avi’ed13). Lyfið er þekkt undir nöfnum sem Penbritin (B.B.L.) og Docta- cillin (Astra). Þetta lyf verk- ar bæði á Gram -t- og Gram — kokka, en ekki á klasa- kokka, sem framleiða peni- cillinasa. Lyfið þolir ekki sýru, verður því að gefa það sem stungulyf. Það verkar líkt á Gram + kokka eins og Penicillín V, en ná má meiri styrkleika í blóðvara. Lyfið befur verið gefið með góðum árangri við þvagfæra- og þarmasýkingum, sem orsak- ast af B. coli og Proteus, einnig Ilæmofilus influenzae og Ivleb- siellalungnabólgu (Brumfitt14). Góð verkun hefur fengizt á Shigella Sonnei (G. T. Stew- art15), en óvist er enn þá um verkun þess á Salmonellasýk- ingar. Hættur: Líkar og af öðrum penicillintegundum. Skammtur: 0,5 til 1 gr 4 til 5 sinnum daglega í viku eða lengur. Lvfið hefur verið notað á lyf- lækningadeild Landspítalans í nokkrum tilfellum með góðum árangri. 2) Alfa- amino- benzyl- peni- cillín (S. Ross16). Þetla er eitl nýjasta penicillínlyfið, sem verkar hæði gegn klasa- kokkum, sem framleiða penicillínasa og vanalegum Gram + og Gram — kokk- um. Nægileg reynsla er ekki fengin af þessu lyfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.