Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 68

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 68
186 LÆKNABLAÐIÐ tekaraáhöldum. Einnig að at- hugað verði, hvort varðveizla Nesstofu falli ekki undir ])j óð- minjavörð.“ 2. Gjaldskrórmál: Miklar umræður urðu um gjaldskrár- mál og einkum, hvenær nota skuli hláu hókina og livenær gulu bókina. Sýndist sitt hverj- um. Skipuð var nefnd í málinu (V. Bj., Ól. Sv. og Sig. Sig.), og skilaði hún eftirfarandi áliti: Farið skuli eftir gulu bókinni, er sjúklingar innanliéraðs í rétt- indum eiga í lilut og sjúldingar utanhéraðs, enda sanni þeir rétt- indi sín í samlagi. Farið skuli eftir bláu bókinni, þegar sjúld- ingar eru án réttinda í samlagi, og eins um þá, sem geta ekki sannað réttindi sín. Útlendingar greiði skv. taxta bláu bókarinn- ar a.m.k. Rætt var mikið um ónæmis- aðgerðargjald, sem virtist mjög mishátt, og var stjórninni falið að leita greinagóðra upplýsinga um það mál o. fl. og kynna sið- an félögum þær. 3. Launaflokkar og gerðar- dómur: Engar ályktanir sam- þykktar vegna skorts á gögn- um um málið. 4. Veiting Kópavogslæknis- héraðs: Lesið upp hréf frá Læknafélagi Vestfjarða. Var í því máli samþykkt hollusta við mótmæli stjórnar Læknafélags íslands og vakin athygli á e-lið greinargerðar formanns L. 1. um héraðslæknaskortinn. Frek- ari viðhrögð þóttu ástæðulaus að sinni. 5. Næst var drepið á Trygg- ingarsjóð lækna, lióptryggingu lækna, skýrslugerð héraðs- lækna, en engar ályktanir gerð- ar í þeim málum. 6. Bílakaup lækna: Eftirfar- andi ályktun var samþykkt: „Fundurinn heinir þeirri áskor- un til stjórnar Læknafélags Is- lands, að liún vinni að því, að tollar af læknahifreiðum verði ekki hærri en af leigubifreiðum til mannflutninga.“ 7. Tannlæknaþjónusta í dreifbýli: Sigursteinn Guð- mundsson hafði framsögu í þessu máli, og eftir nokkrar um- ræður var samþykkt eftirfar- andi tillaga frá honum: „Aðal- fundur L.N.V., 23. júní 1963, beinir þeim tilmælum til stjórn- ar L. I., að liún beiti áhrifum sínum til, að bætt verði hið hráð- asta úr þeim tilfinnanlega skorti á tannlækningum, sem nú er víðast hvar í dreifbýlinu.“ 8. Samningarnefndir L. I. Fram kom tillaga svohljóð- andi: „Aðalfundur L.N.V. 23/6 1963 beinir þeim eindregnu tilmælum til aðalfundar L. I., að samninganefnd praktiser- andi lækna og samninganefnd héraðslækna verði sameinað- ar í eina nefnd, sem nefnist samninganefnd L. í.“ Tillaga þessi var samþykkt X

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.