Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 68
186 LÆKNABLAÐIÐ tekaraáhöldum. Einnig að at- hugað verði, hvort varðveizla Nesstofu falli ekki undir ])j óð- minjavörð.“ 2. Gjaldskrórmál: Miklar umræður urðu um gjaldskrár- mál og einkum, hvenær nota skuli hláu hókina og livenær gulu bókina. Sýndist sitt hverj- um. Skipuð var nefnd í málinu (V. Bj., Ól. Sv. og Sig. Sig.), og skilaði hún eftirfarandi áliti: Farið skuli eftir gulu bókinni, er sjúklingar innanliéraðs í rétt- indum eiga í lilut og sjúldingar utanhéraðs, enda sanni þeir rétt- indi sín í samlagi. Farið skuli eftir bláu bókinni, þegar sjúld- ingar eru án réttinda í samlagi, og eins um þá, sem geta ekki sannað réttindi sín. Útlendingar greiði skv. taxta bláu bókarinn- ar a.m.k. Rætt var mikið um ónæmis- aðgerðargjald, sem virtist mjög mishátt, og var stjórninni falið að leita greinagóðra upplýsinga um það mál o. fl. og kynna sið- an félögum þær. 3. Launaflokkar og gerðar- dómur: Engar ályktanir sam- þykktar vegna skorts á gögn- um um málið. 4. Veiting Kópavogslæknis- héraðs: Lesið upp hréf frá Læknafélagi Vestfjarða. Var í því máli samþykkt hollusta við mótmæli stjórnar Læknafélags íslands og vakin athygli á e-lið greinargerðar formanns L. 1. um héraðslæknaskortinn. Frek- ari viðhrögð þóttu ástæðulaus að sinni. 5. Næst var drepið á Trygg- ingarsjóð lækna, lióptryggingu lækna, skýrslugerð héraðs- lækna, en engar ályktanir gerð- ar í þeim málum. 6. Bílakaup lækna: Eftirfar- andi ályktun var samþykkt: „Fundurinn heinir þeirri áskor- un til stjórnar Læknafélags Is- lands, að liún vinni að því, að tollar af læknahifreiðum verði ekki hærri en af leigubifreiðum til mannflutninga.“ 7. Tannlæknaþjónusta í dreifbýli: Sigursteinn Guð- mundsson hafði framsögu í þessu máli, og eftir nokkrar um- ræður var samþykkt eftirfar- andi tillaga frá honum: „Aðal- fundur L.N.V., 23. júní 1963, beinir þeim tilmælum til stjórn- ar L. I., að liún beiti áhrifum sínum til, að bætt verði hið hráð- asta úr þeim tilfinnanlega skorti á tannlækningum, sem nú er víðast hvar í dreifbýlinu.“ 8. Samningarnefndir L. I. Fram kom tillaga svohljóð- andi: „Aðalfundur L.N.V. 23/6 1963 beinir þeim eindregnu tilmælum til aðalfundar L. I., að samninganefnd praktiser- andi lækna og samninganefnd héraðslækna verði sameinað- ar í eina nefnd, sem nefnist samninganefnd L. í.“ Tillaga þessi var samþykkt X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.