Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 48. árg. Reykjavík 1964. 4. hefti. ZIIIZZIIZI^ FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR L. R. OG SKÝRSLA FÉLAGSSTJÓRNAR 1964. Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur var haldinn miS> vikudaginn 11. marz í fyrstu kennslustofu Háskólans og hófst kl. 20.30. Formaður, Arinlijörn Kol- beinsson, setti fundinn og stjórn- aði honum. Lýsti hann fundinn lögmætan til afgreiðslu allra mála nema lagabreylinga, en til þess var fundurinn of fámenn- ur. Ritari, Snorri P. Snorrason, las fundargerð síðasta fundar, og var hún samþvkkt athuga- semdalaust. Formaður flutti skýrslu fé- lagsstjórnar, og fer hún hér á eftir. Félagatal. í byrjun starfsárs voru félags- menn 262, tveir læknar létust á árinu og 14 fluttust af félags- svæðinu og féllu því af skrá. 31 nýr félagsmaður hættist við, og var tala þeirra í lok starfsárs 277. Gjaldskyldir voru 175 fé- lagsmenn, og hafa þeir allir greitt gjöld sín. Starfsemi skrifstofunnar, fundahöld o. fl. Haldnir voru 10 almennir fé- lagsfundir á árinu, þar af tveir aukafundir. 11 erindi voru flutt, og var eitt þeirra flutt af er- lendum prófessor. Stjórn og meðstjórnendur héldu 14 fundi á árinu, og voru þar tekin fyr- ir 82 mál; flest þeirra voru af- greidd, en nokkur híða af- greiðslu á næsta stai’fsári. Eins og að undanförnu var skrifstofan rekin í samvinnu við Verkfræðingafélag Islands að Brautarholti 20. Starfsemi skrif- stofunnar jókst allmikið á ár- inu, þar eð félagið tók lil úr- lausnar fleiri mál en áður. Eink-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.