Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 37

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 177 skattafrádrátt vegna bifreiða og siglingakostnaðar. Má vænta ])ess, að samkomulag náist um, að settar verði ákveðnar reglur um þessi atriði. Einnig hélt nefndin áfram tilraunum sín- um til þess að fá fellda niður skyldu lækna til þess að lialda sjóðsbók, en árangur hefur ekki fengizt í þvi máli enn. Nefndin gerði ítrekaðar til- raunir til þess að fá Bandalag háskólamanna til þess að gera tillögur um samningu reglu- gerðar varðandi skattfrádrátt vegna námskostnaðar.Þetta mál fór þannig, að BHM kom eng- um tillögum á framfæri í tæka tíð. Skattayfirvöld böfðu lokið við að semja reglugerð fyrir skattalögin nýju ásamt reglum um frádrátt námskostnaðar, áð- ur en BHM kæmi sínum tillög- um á framfæri. 8. tJtvarps- og blaðanefnd. Hana skipa Þórarinn Guðna- son, Skúli Thoroddsen og Snorri P. Snorrason. Nefndinni voru ekki falin nein mál til meðferð- ar eða umsagnar á starfsárinu, og enginn félagsmaðúr leitaði heldur til hennar. 9. Launanefnd. Nefndina skipuðu Jón Þor- steinsson formaður, Sigmundur Magnússon og ólafur Geirsson. Þegar nefndin ræddi mál, sem snerta alla sjúkrahúslækna laun- aða samkv. Kjaradómi, störfuðu einnig með henni Ólafur Bjarna- son frá stjórn Læknafélags Is- lands og Arinbjörn Kolbeinsson eða Snorri P. Snorrason frá stjórn Læknafélags Reykjavík- ur. Guðmundur I. Sigurðsson lög- fræðingur sat flesta fundi nefnd- arinnar, og frá því um miðjan október hefur framkvæmda- stjórinn, Sigfús Gunnlaugsson, starfað með nefndinni eftir því, sem þurft hefur með. Nefndin liélt alls 42 bókaða fundi á árinu, en befur auk þess bitzt oftar til viðræðna og undir- búnings mála. Þegar fjallað hefur verið um mál ákveðinna liópa, svo sem kennara, lausráðinna sérfræð- inga, yfirlækna, kandídata og annarra sjúkrahúslækna, hafa ýmist verið boðaðir fulltrúar á fundi nefndarinnar eða nefndin haldið fundi með öllum viðkom- andi aðilum. Helztu mál, sem tekin voru fyrir, voru þessi: 1. Launamál dósenta, lektora og aukakennara við lækna- deildina. a) Fengnar voru upplýsing- ar um kjör lækna við hliðstæð störf á Norður- löndum. b) Fengnar voru skriflegar upplýsingar um vinnu þessara kennara, tilhög- un hennar og undirbún- ing. c) Skrifuð voru tvö bréf lil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.