Læknablaðið - 01.12.1964, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ
177
skattafrádrátt vegna bifreiða og
siglingakostnaðar. Má vænta
])ess, að samkomulag náist um,
að settar verði ákveðnar reglur
um þessi atriði. Einnig hélt
nefndin áfram tilraunum sín-
um til þess að fá fellda niður
skyldu lækna til þess að lialda
sjóðsbók, en árangur hefur ekki
fengizt í þvi máli enn.
Nefndin gerði ítrekaðar til-
raunir til þess að fá Bandalag
háskólamanna til þess að gera
tillögur um samningu reglu-
gerðar varðandi skattfrádrátt
vegna námskostnaðar.Þetta mál
fór þannig, að BHM kom eng-
um tillögum á framfæri í tæka
tíð. Skattayfirvöld böfðu lokið
við að semja reglugerð fyrir
skattalögin nýju ásamt reglum
um frádrátt námskostnaðar, áð-
ur en BHM kæmi sínum tillög-
um á framfæri.
8. tJtvarps- og blaðanefnd.
Hana skipa Þórarinn Guðna-
son, Skúli Thoroddsen og Snorri
P. Snorrason. Nefndinni voru
ekki falin nein mál til meðferð-
ar eða umsagnar á starfsárinu,
og enginn félagsmaðúr leitaði
heldur til hennar.
9. Launanefnd.
Nefndina skipuðu Jón Þor-
steinsson formaður, Sigmundur
Magnússon og ólafur Geirsson.
Þegar nefndin ræddi mál, sem
snerta alla sjúkrahúslækna laun-
aða samkv. Kjaradómi, störfuðu
einnig með henni Ólafur Bjarna-
son frá stjórn Læknafélags Is-
lands og Arinbjörn Kolbeinsson
eða Snorri P. Snorrason frá
stjórn Læknafélags Reykjavík-
ur.
Guðmundur I. Sigurðsson lög-
fræðingur sat flesta fundi nefnd-
arinnar, og frá því um miðjan
október hefur framkvæmda-
stjórinn, Sigfús Gunnlaugsson,
starfað með nefndinni eftir því,
sem þurft hefur með.
Nefndin liélt alls 42 bókaða
fundi á árinu, en befur auk þess
bitzt oftar til viðræðna og undir-
búnings mála.
Þegar fjallað hefur verið um
mál ákveðinna liópa, svo sem
kennara, lausráðinna sérfræð-
inga, yfirlækna, kandídata og
annarra sjúkrahúslækna, hafa
ýmist verið boðaðir fulltrúar á
fundi nefndarinnar eða nefndin
haldið fundi með öllum viðkom-
andi aðilum.
Helztu mál, sem tekin voru
fyrir, voru þessi:
1. Launamál dósenta, lektora
og aukakennara við lækna-
deildina.
a) Fengnar voru upplýsing-
ar um kjör lækna við
hliðstæð störf á Norður-
löndum.
b) Fengnar voru skriflegar
upplýsingar um vinnu
þessara kennara, tilhög-
un hennar og undirbún-
ing.
c) Skrifuð voru tvö bréf lil