Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 45

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 185 ir við reikningana eða skýrsluna, og skal það gert fyrir 1. maí ár hvert. Sjóðurinn greiðir allan kostnað af starfsemi sinni. V. gr. Styrki úr sjóðnum skal veita tvisv- ar á ári, 1. april og 1. ágúst ár hvert. 1 fyrsta sinn 1. apríl 1964. Heimilt er þó stjórn sjóðsins að víkja frá þessum tímamörkum, ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki skal senda stjórn sjóðsins fyrir 1. marz og 1. júlí ár hvert. Hverri umsókn skal fylgja áætlun um námsferðina, upp- lýsingar um, hvað nema skuli og hvar, og annað, er máli skiptir að ákvörðun stjórnar sjóðsins. Sérstaklega skal styrkja ferðir lækna á læknafundi, læknanám- skeið, til námsstarfa á sjúkrahús- um og rannsóknarstofnunum og til að vinna að ákveðnum vísindaleg- um verkefnum. 8. gr. Almennir námsferðastyrkir úr sjóðnum hvert ár mega aldrei nema meiru en 90% af tekjum ársins á undan samkv. 1. tölulið 3. greinar. Vísindastyrkir mega ekki nema meiru en 10% af tekjum sjóðsins frá síðustu veitingu sliks styrks. Heimilt er þó stjórn sjóðsins að víkja frá þessu, ef hrein-eign sjóðs- ins nemur meira en tvöföldum árs- tekjum hans. Styrkir úr sjóðnum skulu eigi vera hærri en kr. 40.000.00 til hvers manns í hvert sinn. Við ákvörðun styrkf járhæðar til hvers manns skal til þess líta, hve mikið styrkþegi hefur starfað í þágu stofnana, sem í sjóðinn greiða, enda skulu ekki veittir lægri styrkir en kr. 5.000.00. Fjárhæðir þessar eru miðaðar við núverandi gengi íslenzkrar krónu og mega breytast, ef breytingar skyldu verða á genginu. Enginn getur fengið oftar styrk úr sjóði þessum en þriðja hvert ár. Sá, sem fengið hefur styrk úr sjóðnum, skal við heimkomuna af- henda stjórninni stuttorða skýrslu um för sina og nám. Eigi getur læknir vænzt styrks aftur fyrr en skýrslu þessari hefur verið skilað. 9- gr. Heimilt er að veita læknum lán úr sjóðnum til skamms tíma og gegn góðri tryggingu til að setja á stofn lækningastofur og til kaupa á lækn- ingatækjum. Slík lán má eigi veita nema fyrir liggi meðmæli stjórnar Læknafélags Reykjavíkur. 10. gr. Samþykktir þessar taka gildi, þeg- ar þær hafa verið samþykktar af stjórn Sjúkrasamlags Reykjavikur og Læknafélags Reykjavíkur. Reykjavík, 11. marz 1964. F. h. Læknafélags Reykjavíkur Arinbjörn Kolbeinsson (sign.) (form.) Snorri P. Snorrason (sign.) (ritari). F. h. Sjúkrasamlags Reykjavíkur Baldvin Jónsson (sign.) (form.) Gunnar J. Möller (sign.) (ritari). Ath.: Gjald til Námssjóðs hefur frá 1. apríl 1964 hækkað í 4% v. heimilislækna og heimilissérfræð- inga og sérfræðinga utan sjúkra- húsa, samkv. samningi við S.R. — Hins vegar hefur samningur við sjúkrahúslækna fallið niður frá 1. maí 1964. (5/5 ’64) Bílamál lækna. Svo sem kunnugt er, var fyr- ir nokkrum árum gerð breyting
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.