Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 50

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 50
190 LÆKNABLAÐIÐ sjúkrahús- og hjúkrunarmála í landinu og bera niðurstöðurnar saman við sambærilegar tölur annarra landa aS svo miklu leyti, sem unnt var. Nefndin leitaSi upptysinga lijá ýmsum erlendum aSilum, þar á meSal The American Hospital Administration (án árangurs), sænska heilhrigSismálaráSu- neytinu, lijá ensku almanna- tryggingunum (The Hospital Plan for England and Wales), R. H. M. Stewart og L. Iv. Pal- lister, er skrifuSu skýrslu um spítala í Skandinavíu, og auk þess hjá landlæknisskrifstof- unni hér. Skrifað eða hringt var í spít- alalækna víSa á landinu til þess að afla upplýsinga um hjúkrun- arkvennaskort og fjölda gamal- menna á spítölum. BrugSust flestir læknar vel viS þessu. Hjúkrunarfélag íslands lánaSi félagaskrá sína til notkunar viS útsendingu spurningaskrár til giftra lijúkrunarkvenna, sem starfa ekki aS hjúkrun. Skýrsla sjúkrahúsmálanefnd- ar er allítarleg, og mun hún verSa hirt í heild síSar, en hér aSeins drepið á nokkur atriði þennar. Samtals eru 1156 sjúkrarúm í landinu, þar af eru 130 notuð fyrir gamalmenni og langlegu- sjúklinga, rúm á deildarskipt- um sjúkrahúsum eru 348, og rúm á sjúkrahúsum eða sjúkra- skýlum með færri rúm en 20 eru 129. Gerður er samanburður á rúmafjölda á íslandi, Norður- löndum, Englandi og Bandarikj- unum. Töflur þessar sýna, að geðveikrarúm eru áberandi færri á Íslandi en með öðrum þjóðum, enda hefur skortur slíkra rúma um langan tíma valdið miklum óþægindum hér. Einnig höfum við færri rúm fyr- ir fávita en gerist í sumum öðr- um löndum. Upplýsinga var leitað lijá yfirlæknum sjúkrahúsa utan Beykjavíkur og forstöðukonum sjúkrahúsa í Reykjavik um þörf fyrir aukið starfslið hjúkrunar- kvenna. í ljós kom, að sjúkra- hús úti á landi vantar 38 hjúkrunarkonur, og spítalana í Reykjavík vantar um 14 eða samtals 52 hjúkrunarkonur. Áætluð aukning vegna Borgar- spitalans, Landspítalans og við- hótar á Akranesi hækkar þessa tölu í 150. Hjúkrunarskóli Ís- lands hrautskráir á ári tæplega 40 hjúkrunarkonur. Samkvæmt upplýsingum stjórnar Hjúkrunarskóla íslands eru á félagaskrá 700 hjúkrunar- konur og menn, en aðeins um þriðjungur þeirra vinnur hjúkr- unarstörf. Virtist því liggja heint við aS rannsaka, hvort ekki væri hægt að hagnýta þessa sérhæfðu starfskrafta, sem koma ekki sjúkrahúsunum að notum. Nefndin sendi 150 fvrirspurn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.