Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 58

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 58
194 LÆKNABLAÐIÐ unnar I þessu landi um langa fram- tíð. Við teljum, að náin samvinna margra aðila, þó sérstaklega stjórn- málamanna og lækna, sé nauðsyn- leg til þess að beina þróunarmálum sjúkrahúsa inn á heillavænlega framtíðarbraut. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafél. Reykjavikur Arinbjörn Kolbeinsson, form. Snorri P. Snorrason, ritari. Reykjavík, 5. marz 1964. Hr. heilbrigðismálaráðherra Jóhann Hafstein. 1 tilefni af ræðu, er þér, hr. heil- brigðismálaráðheri’a, fluttuð i Al- þingi 23. jan. sl., við framsögn fyrir lagafrumvarpi til breytinga á sjúkrahúslögum nr. 93/31.’ des. ’53, vill stjórn Læknafélags Reykjavík- ur láta i ljós sérstaka ánægju yfir þeim áhuga og skilningi á sjúkra- húsmálum, sem fram kom í ræðu þessari. Við teljum mikils um vert, að Al- þingi, og raunar öllum almenningi, hefur verið gefið svo glöggt yfirlit yfir framkvæmdir og fyrirætlanir í sjúkrahúsmálum. Málið hefur vak- ið mikla athygli, eins og marka má af skrifum dagblaða um ræðu ráð- herrans, og í áframhaldi af þeim birti eitt af dagblöðum bæjarins all- ítarleg viðtöl við landlækni og nokkra lækna Landspítalans. Þær upplýsingar, sem felast í skýrslu ráðherrans og viðtölum við lækn- ana, gefa tilefni til frekari íhug- unar, og viljum við í því sambandi leyfa okkur að vekja sérstaka at- hygli á eftirfarandi: 1. Við teljum nýmæli þau, sem fram koma i lagafrumvarpi um breytingar á sjúkrahúslögunum til bóta. Hvort lög þessi koma að fullum notum til þess að efla rekstur sjúkrahúsanna og bæta þá þjónustu, sem þau veita, velt- ur að sjálfsögðu mjög á þvi, hvernig lögin verða framkvæmd. Eins og greiðslum til sjúkrahúsa er nú hagað, er rekstrarhalli óhjákvæmilegur, ef veita á sjúkl- ingum viðunandi þjónustu. Þetta fyrirkomulag er tvímælalaust varhugavert og torveldar, að hægt sé að veita hina beztu þjón- ustu á öllum sjúkrahúsum, eink- um kemur þetta niður á þeirri læknisþjónustu, sem veita þarf öldruðu fólki, vegna þess að sjúkradeildir elliheimila njóta ekki nægilegs stuðnings frá hinu almenna tryggingakerfi. 2. 1 ljós kemur, að viðbótarbygging Landspítalans hefur staðið yfir í rúm 10 ár, og er engum hluta þeirrar byggingar að fullu lokið enn. 3. Einnig kemur fram, að ráðast þarf i fleiri framkvæmdir en nú eru hafnar á Landspitalalóðinni fyrir margháttuð rannsóknastörf og aðra þjónustu, til þess að unnt sé að reka sjúkrahúsið með þeim hætti, sem eðlilegt má telj- ast. 4. Ekki kemur fram að skipulags- uppdráttur sá, sem birtist í dag- blöðunum um fyrirhugaðar fram- kvæmdir á Landspítalalóðinni, byggist á nákvæmri áætlun um þá starfsemi, sem þarna á að reka. 5. Það er athyglisvert, að hjá öll- um yfirlæknunum, sem rætt var við í áðurnefndu blaðaviðtali, gætti nokkurrar óánægju með þær framkvæmdir, sem gerðar hafa verið, og í sumum tilvik- um efasemdir um, að vel muni takast að leysa þau verkefni, sem óunnin eru og þarfnast lausnar í náinni framtið. Þar kemur einn- ig fram, að meginhlutverk Land- spítalans er ekki að bæta úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.